Blik - 01.06.1969, Page 258
mönnum í Vestmannaeyjum að halda,
og svo Clemenskirkjudag eftir því
sem þar er máldagi til“. Hér þarf aS
lesa milli línanna. Um tvær aðalkirkj-
ur er að ræSa í Eyjum: Nikulásar-
kirkju á Kirkjubæ og Péturskirkju
á Ofanleiti. OrSalagiS gefur til kynna,
aS Nikulásarkirkjan er eldri og meiri.
Presturinn þar þarf ekki aS syngja
messu í Clemenskirkjunni, sem enn
stendur aS nafninu til austur eSa
suSaustur af Kleifnaberginu við
Hamar niðri. Hins vegar er prestur
Péturskirkj unnar fyrir ofan leiti enn
bundinn skyldum sínum viS lélegu
torf- og grjótkirkjuna handan viS
veginn, kirkjuna á gömlu OrmsstaSa-
lendunum, sökum fólksins, sem býr
sunnan viS hann þó aS þaS sé fátt
á 13. öldinni. Grafarkirkjurnar eru
tvær í Eyjum 1269. Klemenskirkja
er þaS ekki lengur. Þeirrar virSingar
nýtur hún ekki 1269, hrörleg eins og
hún er, komin aS falli.
AriS 1269 voru OrmsstaSir allir
fyrir æSilöngu. Meginhluti heima-
lands þeirra var blásiS upp, örfoka,
horfinn í veSur og vind, eSa lendur
þeirra étnar upp af sjó og særoki.
VilborgarstaSajarSirnar höfSu erft
ínytjar OrmsstaSanna í Heimakletti
og Úteyjum. Þeim arfi halda þær
enn. Þannig sannast tengslin milli
þessara bæja í Eyjum frá fornu fari.
Vitaskuld hafa kirkjurnar aS
Kirkjubæ og Ofanleiti veriS léleg
guSshús og í fyllsta samræmi viS
þaS byggingarefni, sem tiltækilegast
var hér á Heimaey: lélegt torf, rót-
lítil hnausstunga, og svo hraungrýti
nibbótt og illa lagaS og illt til aS
höggva sökum hörku og verkfæra-
leysis. Móberg hefur heldur ekki ver-
iS tiltækilegt sökum skorts á flutn-
ingatækjum yfir vegleysur og margar
aSrar torfærur. Efnahagur fólksins
var einnig þröngur í Eyjum fram á
15. öldina og þess vegna engin tök
aS leggja eSa ætla mikiS fé eSa
marga fiska til kirkjubygginga. En á
15. öldinni fór skreiSarverS mjög
hækkandi á erlendum markaSi, er
enskir sæfarendur og kaupmenn byrj-
uSu aS verzla viS Eyjafólk, kaupa af
þeim skreiS háu verSi og selja þeim
ódýra matvöru og aSrar nauSsynjar.
Þá gjörbreyttist hagur fólksins til
hins betra. Þess nutu einnig kirkjur
þeirra, þegar fram leiS.
Allar sögulegar heimildir skortir
um þaS, aS ég bezt veit, hvenær
fyrstu byggSarhverfakirkjurnar í
Eyjum voru byggSar, kirkjan á
Kirkjubæ og Ofanleiti. Sumir telja
líkur fyrir því, aS kirkjan á Ofan-
leiti hafi veriS byggS fyrst og um
1200. Þá hefur hin stutta framtíS,
sem Klemenskirkj an á gömlu lend-
um OrmsstaSanna átti fyrir sér, veriS
orSin augljós. Mér finnst hins vegar,
aS orSalag máldagans 1269 veki þá
hugsun, aS kirkjan á Kirkjubæ,Niku-
lásarkirkjan, sé eldri en Ofanleitis-
kirkjan. Um þetta má sjálfsagt deila.
En víst er um þaS, aS báSar þessar
kirkjur hafa veriS byggSar á 13. öld-
inni og fyrir hana miSja aS öllum
líkindum.
Hér verSur aSeins þaS eitt vitaS
meS vissu, sem máldagi Árna bisk-
256
BLIK