Blik - 01.06.1969, Síða 274
völdum jarðskjálftanna. Kjartan Ein-
arsson prófastur í Holti kom til Eyja
í vizitasíuferð sumariS 1897. Um
skoSun hans á kirkjunni segir m. a.:
„ViS skoSun prófasts Kjartans Ein-
arssonar 16. júlí 1897 sjást sprungur
á báSum hliSarveggj um og vestur-
stafni, aS öllum líkindum af völdum
jarSskjálftans s. 1. ár.“
Segja má, aS Vestmannaeyjar
hefSu sloppiS vel frá þessum hruna-
dansi náttúruaflanna, ef ekki hefSi
annaS verra skeS, en hér varS eitt af
fjórum dauSaslysum af völdum þessa
jarSskjálfta og mildi, aS þau urSu
ekki mörg. — Um þessar mundir
stóSu yfir fýlaferSir Eyjamanna.
FuglaveiSar voru þá ekki sport held-
ur nauSsyn. Voru menn viS þessar
veiSar bæSi á heimalandinu og í út-
eyjum. Þorsteinn Jónsson héraSs-
læknir sagSi svo frá, aS menn hafi
veriS á þrem stöSum viS fýlunga-
veiSar, er kippurinn kom aS morgni
27. ágúst, og var veiSiferSum um þaS
bil aS ljúka. Einn hópurinn var neSst
í Dufþekju norSan í Heimakletti,
fimm menn uppi og fimm neSan und-
ir á tveim bátum til aS taka á móti
fuglinum.
Atta jarSir áttu veiSirétt í Heima-
kletti ,en auk þess voru tvær báta-
legur. Voru tíu menn alls viS þennan
veiSiskap. FyrirliSi þeirra, er fóru til
veiSa í Klettinn, var Magnús Vigfús-
son í Presthúsum (bróSir Sigga Fúsa
á Fögruvöllum). Eldsnemma aS
morgni 27. ágúst kallaSi Magnús
sína menn í klettinn. Eftirá þótti sem
för þessi hefSi veriS ráSin af lítilli
fyrirhyggju, en menn hafa varla gert
ráS fyrir, aS kippirnir yrSu fleiri og
vissu ekki um þær hamfarir, sem
orSiS höfSu uppi á fastalandinu. Þá
höfSu fýlaveiSarnar gengiS illa um
sumariS sökum storma og rigninga
og hefur mönnum trúlega leikiS hug-
ur á aS ljúka þeim sem fyrst.
Ekki er nú vitaS meS vissu um þá
menn alla, sem fóru í þessa örlaga-
ríku veiSiferS. Þeir, sem nafngreind-
ir eru, voru eftirtaldir menn, auk
fyarrnefnds köllunarmanns: Jón Ein-
arsson, GarSsstöSum, ísleifur Jóns-
son, VilborgarstöSum, Vigfús Páls-
son Scheving, VilborgarstöSum, Jón
Hreinsson frá Batavíu (fluttist til
Ameríku) og Pétur Pétursson í Van-
angri (drukknaSi 1908). Þá er taliS,
aS Árni Magnússon frá Vilborgar-
stöSum hafi veriS meS í þessari fýla-
ferS.
Nú starfa þeir félagar af kappi aS
fýlungaveiSinni; sumir uppi í fjall-
inu, rota fýlinn og kasta honum niS-
ur, aSrir í bátunum og innbyrSa
fuglinn. Allt í einu, um klukkan hálf-
tíu, rennur upp sú ógnþrungna stund,
er björgin skjálfa og grjótiS hrynur
yfir þá ofan úr brúnum. Þá verSur
einum veiSimannanna aS orSi: „Nú
er ekki annaS aS gera en fela sig
guSi.“ VeiSimennirnir geta hlaupiS
lítiS eitt til hliSar og kasta sér þar á
grúfu. GrjótiS fer í loftköstum allt
í kring um þá og yfir þá. AS nokk-
urri stund liSinni er allt kyrrt. Þeir
félagar rísa á fætur hver af öSrum,
allir nema einn — ísleifur á Vil-
borgarstöSum. Stór steinn lenti a
272
blik