Blik - 01.06.1969, Page 292
Jakob Biskupsstöð á gamals aldri.
Þessi Fœreyingur á sinn kafla í atvinnu-
sögu Vestmannaeyja. Hann andaSist 14.
febrúar 1964, 96 ára gamall. Hann var
fœddur erfingi konungsjarSarinnar á Bisk-
upsstöS í Klakksvík. Langafi hans var
sjálfur Nolseyjar-Páll, sem var bátasmiSur,
sjómaSur og bóndi eins og afkomandinn
Jakob BiskupsstöS, sem smíSaSi samtals
1000 báta, smœrri og stœrri, á sinni óvenju-
löngu ævi. Eftir aS Jakob BiskupsstöS náSi
80 ára aldri, smíSaSi hann 76 stœrri og
smœrri báta.
Það var kaupmaður í Vestmannaeyjum,
Magnús Þórðarson að nafni, sem bað Jak-
ob Biskupsstöð fyrst að koma til Eyja
og smíða þar stóran jiskibát. Fyrsta bátinn
þar smíSaSi hann með gamla, fœreyska
laginu. En brátt uppgötvaði bátasmíða-
meistarinn, að þetta bátalag væri ekki hiS
rétta til þess að þola veður og sjólag við
Vestmannaeyjar. Hann breytti því bátalagi
sínu, þegar hann tók til að smíða stærri
báta en fœreyska sexæringinn. Sniðinu á
seglunum á fœreyska áttœringnum réS
Jakob sjáljur.
Arið 1905 smíðaði Jakob bátasmíða-
meistari fyrsta vélbátinn heima á bæ sín-
um, Biskupsstöð. Fleiri fóru þar á eftir.
„Teir liva iS lond byggja.“ — Heimild:
Fœreyska blaðið „Norðlýsið“, 21. febrúar
1964.
langan. Vissulega gat Jakob smíðað
svo stóran bát, en þegar á reyndi,
neitaði millilandaskipið að flytja
svo stóran bát til Islands. Þar með
var loku skotið fyrir þá smíði í Fær-
eyjum. Þetta tilkynnti Jakob Vest-
mannaeyingum. Þetta fékk þann endi,
að Jakob bauðst til þess að dveljast
í Eyjum við bátasmíðar. Eyjabúar
buðu honum ókeypis ferðir báðar
leiðir og full laun frá því að hann
færi að heiman frá Biskupsstöð og
þar til hann kæmi aftur heim til sín.
Þetta gerðist sumarið 1901. Þann 9.
september um haustið lagði Jakob
Biskupsstöð af stað frá Færeyjum til
Vestmannaeyja með e/s Vestu. Fyrst
kom skipið til Seyðisfjarðar. Þaðan
fór það svo til Vestmannaeyja.
Svo mikilvægt atriði telja íslend-
ingar þessa bátasmíðar Jakobs Bisk-
upsstöð í útgerðarsögu sinni, að
þeirra er getið í Bók Lúðvíks
Kristjánssonar: Fiskveiði íslend-
inga 1874—1940.
Jakob vann kappsamlega að báta-
smíðunum í Vestmannaeyjum 1901
langt fram á haustið og fór heim með
síðustu skipsferð í nóvember. Aður
en hann hvarf heim, réðu Eyjamenn
hann til bátasmíða næsta sumar
(1902).
I maímánuði 1902 fór svo Jakob
aftur til Vestmannaeyja og smíðaði
þar þá nokkra báta 15 álna langa og
einn 17 álna langan. Á stærsta bátn-
um réru 18 menn með línu og færi.
Þessir stóru færeysku bátar höfðu
4 segl, klýfir, fokku, stórsegl og
aftursegl.
290
BLIK