Blik - 01.06.1969, Síða 312
Magna hf. að Strandvegi 75. Vél-
smiðju sína ráku þeir félagar í 7 ár
eSa til ársins 1933.
ÁriS 1933 varS þaS samkomulag
þremenninganna, fyrrverandi nem-
enda Th. Thomsens, GuSjóns Jóns-
sonar, Ólafs St. Ólafssonar og Ósk-
ars Sigurhanssonar, aS sameina vél-
smiSjur sínar í eitt fyrirtæki, steypa
þeim saman í eina vélsmiSju. Þann-
ig varS VélsmiSjan Magni hf. til,
sem hefur veriS aSalvélsmiSj an í
bænum undanfarin 36 ár. Mér er
tjáS, aS stofndagur Magna hf. sé 5.
sept. 1933.
VélsmiSjan Magni hf. hefur meS
sanni eignazt markverSan kafla í út-
gerSarsögu kaupstaSarins. AS ég
Minnisvarði um
Byggðarsafn Vestmannaeyja geym-
ir marga markverSa og fagra hluti,
sögulega gripi. Einn af þeim er bát-
urinn Hrönn, líkan af ísfirzkum úti-
legubáti, aS mér er tjáS, sem Ólafur
St. Ólafsson heitinn, einn af þrem
stofnendum VélsmiSjunnar Magna
hf. og forstjóri hennar frá stofnun
til dánardægurs, smíSaSi á ísafirSi,
er hann var þar viS vélsmíSanám á
árunum 1916—1919. Eftir fráfall
Ólafs forstjóra lét ekkja hans, Dag-
mar Erlendsdóttir, syni þeirra hjóna,
Erlend og Gunnar, færa ByggSar-
safninu aS gjöf þetta fagra og vel-
gerSa bátslíkan. Þar geymist þaS sem
nokkur minnisvarSi um hagleiks-
manninn og drengskaparmanninn,
bezt veit, er sá kafli sögunnar óskráS-
ur enn. Þennan kafla þyrftu eigend-
ur VélsmiSjunnar aS láta skrá sem
fyrst, því aS hann er þess verSur.
Þá koma fleiri slíkir kaflar til skrán-
ingar, þá tímar líSa, svo sem saga
VélsmiSju Einars heitins Magnús-
sonar ,er hann rak í húsi því, sem nú
er verzlunarhús FramtíSarinnar,
verzlunar Tómasar Geirssonar og
þeirra hjóna. Einar vélsmiSur Magn-
ússon fluttist til Eyja áriS 1916, aS
ég bezt veit. Þá á vélsmiSj urekstur
Þorsteins Steinssonar hér í bæ flekk-
lausa og athyglisverSa sögu, sem er
nátengd atvinnulífinu. Öllum þessu
sögulega fróSleik þyrfti aS halda til
haga.
snillingssmið
sem stjórnaSi hér um langt árabil
stærstu vélsmiSju í Vestmannaeyja-
kaupstaS.
Ólafur St. Ólafsson var fæddur
austur á VopnafirSi 24. júní áriS
1900. Foreldrar hans voru hjónin
Ólafur Valdimar DavíSsson, verzl-
unarstjóri, og SigríSur Þ. St. Þor-
varSardóttir.
Ólafur St. Ólafsson nam vélsmíSa-
nám á IsafirSi um þriggja ára skeiS.
SíSan nam hann í Vélskóla íslands
og lauk þaSan prófi áriS 1922. Hann
var síSan vélstjóri á ýmsum skipum
næstu tvö árin. ÁriS 1924 fluttist
hann til Vestmannaeyja til þess aS
ljúka vélsmíSanámi í VélsmiSju Th.
Thomsen. Þar lauk hann námi áriS
310
BLIK