Blik - 01.06.1969, Page 315
Prestur reynir að veiða, án árangurs
Þó að veröld væti brár
og valdi kvöl og miska,
verða á himnum veiðiár
og vötn fyrir svanga fiska.
Að lokinni veiðilerð
Eg hefi rennt í ýmsar ár,
okurgjaldi sportiS borgaS.
EkiS burtu öngulsár,
eftir aS hafa lengi dorgaS.
Vorið og blómin
ÞaS spurSi mig einu sinni lítil
stúlka, hver hefSi búiS til þetta blóm,
og ég sagSi henni, aS guS hefSi gert
þaS. „Finnst þér hann ekki sætur?“
spurSi hún.
Er voriS kemur meS sinn litla ljóma
og lætur svörSinn nýju klæSi skarta,
Þá finnst mér Sóley blíSust allra
blóma,
því bezt hún hefur yljaS mínu hjarta.
Andi minn af sannri gleSi grætur,
hann greinir vorsins unaSsblíSa
hljóminn.
MikiS gat hann guS nú veriS sætur
aS gefa okkur litlu fögru blómin.
Hugleiðing skyttunnar
AS búast meS byssu til veiSa,
betri ég skemmtun ei kaus;
dæmalaust gaman aS deySa,
dýrin, svo varnarlaus.
Ég sat fyrir svönum á tjörnum
og sendi þá heljar til.
Og grátandi gæsabörnum
gerSi ég sömu skil.
ÞaS olli mér engu hiki,
né angraSi huga minn,
Þó ástfanginn æSarbliki
úaSi í hinzta sinn.
Ég rjúpuna ákafur elti
um urSir, lautir og hól
og banvænum höglunum hellti
í hennar brúSarkjól.
ÞaS gat ekki talizt glæpur,
en gaman, sé miSaS vel
aS drepa kóp eSa kæpur,
kannski nýfæddan sel.
En samvizkan kom og sagSi
svona á þessa leiS: —
Ég hlustaSi þjáSur og þagSi,
því hún var svo mikiS reiS. —
Nú byssuna áttu aS brjóta,
og biSja þinn guS um náS.
Herra minn, hættu aS skjóta,
hafSu mitt eina ráS.
Þú ert ekki í þörf fyrir fenginn
á fátækt og matarlaust borS.
MeS sanngirni afsakar enginn
þín andstyggilegu morS.“
Ég fann hér var alvara á ferSum,
ég fann, þetta var ekkert grín.
Ég grét yfir mínum gerSum
og grátklökkur skammaSist mín.
ÁSur en byssuna brýt ég,
er bezt aS ég segi þér:
MeS síSasta skotinu skýt ég,
skepnuna í sjálfum mér.
BLIK
313