Blik - 01.06.1969, Side 319
Frá Ungmennafélaginu Kára í Dyrhólahreppi
Félagar ungmennafélagsins „Kári“,
Dy rhólahreppi, V estur-Skaf taf ells-
sýslu (1915—16)/ samkv. meðfylgj-
andi mynd:
Ajtari röð jrá vinstri, karlar:
Vilhjálmur Hallgrímsson, Felli (sézt ekki
allur), Haraldur Lárusson, Álftagróf, Sig-
urður Hallvarðsson, Pétursey, Tómas Jóns-
son, Sólheimahjáleigu, Elías Guðmundsson,
Pétursey, Sigurfinnur Lárusson, Álftagróf,
Sæmundur Jónsson, Sólheimahjáleigu,
Oddsteinn Árnason, Pétursey, Kjartan
Árnason, Pétursey, Þorsteinn Jónsson,
Steig, Eyþór Árnason, Pétursey, Sigurjón
Árnason, Petursey, Olafur H. Jónsson,
Eystri-Sólheimum, Jón Björnsson, Eystri-
Sólheimum, Finnur Guðmundsson, Péturs-
ey, Sveinn Hallgrímsson, Felli.
Fremri röð frá vinstri, konur:
Guðrún Einarsdóttir, Ytri-Sólheimum,
Sigríður Árnadóttir, Pétursey, Sigurleif
Hallgrímsdóttir, Felli, Kristín Tómasdóttir,
Eystri-Sólheimum, Guðfinna Lárusdóttir,
Álftagróf, Sigurlín Bjarnadótdr, Felli, Ingi-
björg Erlingsdóttir, Ytri-Sólheimum, Guð-
ríður Erlingsdóttir, Ytri-Sólheimum, Krist-
jana Jónsdóttir, Eystri-Sólheimum.
Ungmennafélagið Kári í Dyrhóla-
hreppi mun nú vera eina starfandi
ungmennafélagið af fjórum, sem áð-
ur voru starfandi í Mýrdalnum. Fé-
lagar þess munu hafa verið í apríl
í fyrra 22 alls.
Stjórn félagsins skipuðu þá:
Formaður: Einar Þorsteinsson,
ráðunautur, Sólheimahjáleigu.
Ritari: Eyjólfur Sigurjónsson, Pét-
ursey.
Gjaldkeri: Hörður Þorsteinsson,
bóndi, Nikhóli.
Ungmennafélagið á samkomuhús í
Pétursey og nokkurt bókasafn.
BLIK
317