Blik - 01.06.1969, Síða 328
miklu kostum sínum og líka nokkrum
göllum. Kaupeyrir þjóðarinnar verð-
ur vaðmál, klæSaefni. Þá myndast
hugtökin söluvoS, gjaldvoS og vöru-
voS. VaSmáls-alinin verSur lögS til
grundvallar kaupeyrinum, og svo kú-
gildiS, verS góSrar kýr, sem jafn-
gildi 6 ám í ullu meS Iambi á vor-
degi, sex ám loSnum og lembdum,
eins og þaS hét og heitir enn.
Á landbúnaSaröldinni, eins og
kalla mætti tímabiliS í sögu þjóSar-
innar frá 930—1300, var kaupeyr-
irinn þannig vörur til fæSis og klæS-
is, -— landbúnaSarframleiSsla.
Sumir fræSimenn þjóSarinnar telja
íslenzka landbúnaSarþjóSfélagiS líSa
undir lok um 1300, eSa nokkrum
tugum ára eftir lok þjóSveldisins.
Þá hafSi þaS staSiS um 370 ára
skeiS.
TímaskeiS landbúnaSaraldarinnar,
ef viS megum orSa þaS svo, hafSi í
för meS sér ýmis mikilvæg og varan-
leg áhrif á íslenzku þjóSina í heild
bæSi til góSs og miSur góSs. Á viss-
um tímum þessa skeiSs ríkti friSur
og sæld í landinu. Þá undirbjó for-
sjónin þjóSina til aS vinna þau
fremdarverk, sem síSan hafa haldiS
í henni lífinu sem þjóSarheild og
veriS sverS hennar og skjöldur í
hennar andlegu og þjóSernislegu til-
veru. Hér á ég viS ritstörf hennar,
sem innt voru af hendi á landbúnaS-
aröldinni aS megin hlut.
En þetta tímabil í þjóSarsögunni á
líka sínar skuggahliSar. T. t. varS
þjóSin í heild afhuga siglingum, sem
síSar hafSi affararík áhrif á sjálf-
326
stæSi hennar og alla tilveru. EyþjóS
hættir aS sigla til annarra landa,
einangrar sig, verSur háS öSrum
þjóSum um allar samgöngur á sjó,
hvílík ógæfa, hvílík fásinna, hvílíkur
þjóSarvoSi. Enda varS þaS ástand
þjóSinni aS fótakefli samhliSa ýmissi
annarri fásinnu og framtaksdeyfS.
Sökum þessarar geigvænlegu
hnignunar í atvinnulífi þjóSarinnar
og tilveru á landbúnaSaröldinni ein-
litu, afréSu framámenn hennar aS
koma þeim ákvæSum inn í Gamla-
Sáttmála, aS norski konungurinn
skyldi tryggja henni sex skipsfarma
af erlendum nauSsynjum hvert ár.
Þessi ákvæSi sanna okkur betur en
flest annaS hnignunina og deyfSina,
drungann og sinnuleysiS, sem bjó
meS þjóSinni, er fram leiS á land-
búnaSaröldina einlitu eSa undir lok
hennar. EyþjóS reynir aS skuldbinda
útlendinga til þess aS sigla í hennar
eigin þágu sökum þess, aS hún hefur
hvorki hug né dug til þess aS stunda
sjálf þennan avtinnuveg, þó aS hann
sé henni lífsnauSsyn til framfærslu
og sjálfstæSis, grundvöllur efnalegs
og stj órnarfarslegs sj álfstæSis. í Ij ósi
þessarra staSreynda sögunnar mætt-
um viS gjarnan hugleiSa gildi ís-
lenzku farmannastéttarinnar í nútíS
og framtíS og allt framtak til eignar
og reksturs eigin skipastóls.
MeS síaukinni sauSfjárrækt ann-
ars vegar og látlausum skorti eldi-
viSar í íslenzka landbúnaSarþjóSfé-
laginu einlita á miSöldum gengu
skógarnir til þurrSar. Eftir þaS tók
landiS sjálft aS blása upp. GengiS
BLIK