Blik - 01.06.1969, Page 333
góðs af viðskiptunum og „hvalsag-
an“ barst um sveitir og ból og glæddi
vonir um batnandi hag.
Ekki líSa nú mörg ár, þar til ensku
kaupmennirnir og farmennirnir
kenna Eyjafólki aS herSa þorsk aS
norskri fyrirmynd. Fiskherzlu NorS-
manna höfSu Englendingarnir kynnzt
all rækilega, er þeir keyptu ákaft
norsku skreiSina og seldu á enska
markaSnum, áSur en Hansakaup-
mennirnir náSu undirtökunum í
þeirri samkeppni og útrýmdu bók-
staflega þeim ensku af norska
skreiSarmarkaSnum, ráku þá burt úr
Björgvin.
Á þessu tímaskeiSi atvinnusögunn-
ar finna Eyjabúar upp fiskigarSana
sína sérlegu, sem þeir notuSu æ síS-
an fram á síSari hluta 19. aldar. MeS
notkun þeirra urSu Eyjamenn sam-
keppnisfærir um framleiSslu 1. flokks
skreiSar þrátt fyrir rakt loftslag og
rigningasama veSráttu.
VerkunaraSferSin var þessi: Haus-
aSur og slægSur var þorskurinn flutt-
ur inn í girSinguna umhverfis fiski-
garSana, kasarreitinn og króna. Þar
var hann kasaSur aS norskri fyrir-
mynd, lagSur í hrúgu eSa kös á sér-
stakan reit, sem gerSur var úr
hraungrýti. Þar lágnaSi fiskurinn.
Þannig þótti hann bragSbetri harS-
ur. Þegar slegiS hafSi í hann lítils-
háttar, var hann breiddur á herzlu-
garSana innan girSingarinnar. Hálf-
harSur var hann síSan settur inn í
króna, hraungrýtiskofann, sem hlaS-
inn var þannig í topp aS loka mátti
fyrir ofanregn meS einni hraungrýt-
ishellu. í krónni þornaSi eSa harSn-
aSi fiskurinn til fulls án þess aS
rigna eSa veSrast eSa slá sig á milli
í hinu raka sjávarlofti Eyjamanna
og regnsömu veSráttu. Þannig sigr-
uSust Eyjabúar á þeim erfiSleikum
og gátu notiS hins háa skreiSarverSs
á enska markaSnum eins og aSrir,
sem bjuggu viS hagfeldari veSráttu
til aS herSa fisk, svo aS góS vara
yrSi.
Um þetta bil finna Eyjabændur
einnig upp þá list aS nota bergsyllur
Fiskhellanna til skreiSarherzlu og
skreiSargeymslu.
Þegar fiskigarSar Eyjabænda voru
flestir og mestir, þöktu þeir megin
hluta Heimaeyjar norSan frá Skild-
ingafjöru suSur í AgSahraun eSa
svæSiS suSur fyrir Olnboga á Ofan-
leitisvegi. Oftast mun einn jarSar-
völlur, tvær jarSir, hafa átt einn fiski-
garS saman. ÞaS er vitaS, aS kon-
ungur leigSi því hærra verSi hvern
jarSarvöll, sem honum fylgdi stærri
og stæSilegri fiskigarSur. Svo mikil-
vægur „fylgifiskur“ þóttu þeir jörS
hverri.
VII. Islenzkar skipasmíðar
Ymislegt þurfti til, svo aS hinn nýi
atvinnuvegur, sjávarútvegurinn, yrSi
rekinn aS gagni. Engin þjóS getur
stundaS fiskveiSar eSa sjávarútveg
nema hún eigi nægilegan bátaflota
eSa skipastól til þess aS stunda veiS-
arnar. Á 14. og 15. öldinni fóru því
bátasmíSar hér á landi mjög í vöxt.
Þær voru einskonar fylgifiskur sjáv-
arútvegsins, afleiSingar, þar sem
blik
331