Blik - 01.06.1969, Page 334
hann var orsökin. Jafnframt voru
þær hyrningarsteinn þessa atvinnu-
vegar í vissum skilningi.
Þegar báta- og skipasmíðarnar
hófust af brýnni þörf, kom í Ijós, aS
býsna mikill fjöldi sveitamanna var
gæddur hagleik í ríkum mæli, þó aS
smátt hefSi til þessa á þá hæfileika
reynt í búhokrinu og bændadeilun-
um á undanförnum öldum. Þar olli
mestu um viSar- og járnskroturinn í
landinu.
ÞaS var töluvert annaS og allt
stærra í sniSum aS smíSa bát eSa
skip en meisa, orf, hrífur, kistla eSa
kistur, og jafnvel þó aS ekki gleym-
ist stoSir í bæjum og refti og burS-
arviSir. Hin vandasama sáa-smíSi
var naumast til aS bera saman viS
vandaSa smíSi fiskibáta.
En hér kom í ljós, aS íslendingum
voru miklar hagleiksgáfur gefnar, ef
á reyndi, svo aS þeim varS engin
skotaskuld úr því aS smíSa sér fleyt-
urnar, ef gott efni var fáanlegt til
smíSanna.
ViS bátasmíSar urSu þaS þó brátt
vissir menn, sem sköruSu fram úr
og urSu fljótt víSkunnir aS hagleik
sínum, sérlegri glöggskyggni og
skörpum skilningi á gerS og lögun,
sniSi og efni fiskibáta, svo aS þeir
reyndust góSar fleytur í sjó aS leggja
og færu vel undir seglum, því aS allt-
af þurfti á þau aS treysta öSrum
þræSi.
Þannig var þessu veriS t. d. um
ýmsa bændur í lágsveitum SuSur-
landsins eSa strandhéruSunum, svo
sem í Landeyjum, undir Eyjafjöll-
um og svo alla leiSina austur í SuS-
ursveit.
Frá því á miSöldum mun sú
lenzka hafa veriS ríkjandi í Vest-
mannaeyjum t. d. aS fá vertíSarskip
sín hin stærri smíSuS hjá vissum
bændum í Landeyjum eSa undir
Eyjafjöllum, — bændum, sem kunn-
ir voru aS snilld sinni í skipasmíS-
um. Og skipin lofuSu meistarana;
gerSu smiSina fræga engu síSur en
einstaklingurinn garSinn sinn. Skip-
um sumra smiSa fylgdi sérstök happa-
sæld, fiskisæld og velfarnaSur. ÞaS
var engin tilviljun. ÞaS skildu sjó-
menn og vissu. Hér olli miklu um
lag skipsins og viSarval, sniS þess og
hlutföll.
En hvernig fékkst efniS í skipiS
eSa fiskibátinn, fyrst íslenzku skóg-
arnir voru því ekki vaxnir aS leggja
til kjörviS eSa kjarnaviSi, sem full-
nægt gætu kröfum hinna vandlátu
skipasmíSameistara ?
AS sjálfsögSu hafa menn notast
mikiS viS valinn rekaviS. Ekki er
heldur ólíklegt, aS erlendu skreiSar-
kaupendurnir hafi flutt meS sér til
landsins valinn skipaviS til skreiSar-
framleiSenda sinna, — viSskiptavin-
anna, sem seldu þeim hina arSvæn-
legu framleiSslu útvegs síns. Tekst,
þá tveir vilja, stendur þar.
Gildar heimildir eru fyrir því, aS
danska konungsvaldiS sjálft eSa ein-
okunarkaupmennirnir, er þeir ráku
sj ávarútveginn í Vestmannaeyjum í
einveldi sínu og harSveldi, höfSu i
þjónustu sinni fasta smiSi íslenzka.
SmiSir þessir voru á vissum tímum
332
blik