Blik - 01.06.1969, Side 343
silungi í því og hvað væru margir
faðmar út aS fjörunni. Upp úr henni,
suSaustur af HestgerSi, stóSu klett-
ar, sem voru miklir um sig. Þeir hétu
Hálsar eSa Hálsaklettar. Þeir gengu
út í sjóinn, og í sjónum fyrir utan þá
var talsvert af boSum og skerjum,
sem öldurnar brotnuSu á.
Skammt fyrir austan klettana féll
ós gegnum fjöruna, sem hét víst
Hálsaós, en fólkiS sagSi Hálsós. Þetta
var nafnfrægur staSur fyrr á öldum,
því aS þá var þaSan mikiS útræSi, úr
svokallaSri Hálsahöfn.
En nú var svo komiS, aS enginn
vissi, hvar í Hálsum eSa viS Hálsa
Hálsahöfn hafSi veriS. ÞaS hafSi
ekkert veriS skrifaS, ekkert mælt,
ekkert sigtaS út, og þó hefSi þaS átt
aS vera á borS viS nokkur mannvíg,
aS heil fiskihöfn leggst niSur, jafn-
vel hverfur af yfirborSi jarSarinnar.
Nú urSu menn aS stySja sig viS
hækjur getgátnanna ,og þeir hugsuSu
einhvern veginn svona: HvaS kom
hér fyrir? — Ef ósinn var höfnin,
sem róiS var úr fyrr á öldum, hvers
vegna var þaS þá ekki hægt síSar?
Breytti hann farvegi? Ekki vita menn
til þess. ÞaS var ekki fyrr en nokkr-
um öldum seinna. MinnkaSi í honum
vatnsmagniS? GrynnkaSi sjórinn úti
fyrir honum, svo aS þar gerSust hrot-
sjóar og leiSin varS hættulegri?
Menn héldu, aS þaS hefSi veriS
annaS, sem gerSist.
Austan í Hálsum er dálítil vík
niilli tveggja klettaálma, nú sandfyllt.
Hún heitir enn í dag Gunnhildarvík.
EandskeriS fyrir Bjarnahraunssandi
heitir líka Gunnhildarsker. BáSir
staSirnir bera sennilega nafn af sömu
Gunnhildi. En hvers vegna? Og hver
var hún? — FormaSur? Þetta vissi
enginn. En GunnhildarnafniS lifSi
langt fram eftir öldum í Austur-
Skaftafellssýslu.
Gunnhildarvík lá frá austri til vest-
urs, og menn telja víst, aS hún hafi
veriS skipgeng fyrr á öldum, og aS
klettaálman fyrir sunnan hana hafi
variS hana fyrir brimi. En austan
viS klettaálmuna, sem lá meS víkinni
aS norSan, féll Hálsaós gegnum
fjöruna fram á síSustu öld, en þá
kastaSi hann sér nokkuS austar.
Hann hefur þá runniS út rétt fyrir
framan munnann á Gunnhildarvík.
Þessi vík halda menn aS hafi ver-
iS Hálsahöfn, og aS ósinn hafi fyllt
hana smám saman upp meS sandi
þar til hún var ógeng skipum og síS-
an þurr fjara. Til þess bendir þaS
og, aS utan viS víkina, örskammt frá
landi, er sker, sem enn í dag lieitir
Hafnarsker. Og nokkurn spöl austar
í fjörunni, fyrir austan ósinn, er
annaS sker, sem heitir HafnargarSur.
ÞaS er sennilegast, aS þessi vík
hafi veriS Hálsahöfn, sem kölluS var
fyrr á öldum. Þarna hefur líklega
um langan tíma veriS lent meS mik-
inn afla, sem satt hefur hungur
margra manna hér og þar á íslandi.
í þá tíS hafa veriS ágæt fiskimiS
fyrir SuSursveitarsöndum, eins og
þau voru síSan. Hvergi röSuSu
frönsku duggurnar sér þéttar á vetr-
arvertíSinni, eftir aS þær fóru aS
bráka fyrir fisk hér viS land.
bt.ik
341