Blik - 01.06.1969, Blaðsíða 356
Skaftafelli. Svo er að sj á sem hann
hafi svarað litlu til, þegar Sveinn á-
taldi Oræfinga fyrir að nota ekki út-
ræSiS, fyrst þaS var svipaS og áSur
var. En Jóni bónda hefur veriS þaS
vel Ijóst, hvernig þar var umhorfs,
og aS þar voru í raun og veru ekki
aSstæSur til útræSis á vetrarvertíS
og höfSu ekki veriS á þeirri öld.
Bóndi vissi vel, aS sveitungum hans
var ekki láandi, þótt þeir hættu út-
gerS aS fullu viS IngólfshöfSa.
Sveinn Pálsson segir, aS bátstapar
hafi orSiS viS IngólfshöfSa, hver
eftir annan, og helzt aS sjá, aS sá
síSasti hafi orSiS um 1770 eSa litlu
síSar. (Fyrir um þaS bil 20 árum
1793). Ekki eru nú aSrar heimildir
um slys þar þá. Heimildir eru svo
fáar frá þessu tímaskeiSi, aS vel má
vera, aS þetta sé rétt.
VitaS er meS vissu, aS bátur fórst
viS IngólfshöfSa 1758. TaliS er, aS
flestir eSa allir bændur á Hofi hafi
þá farizt og eflaust allmargir fleiri.
Sumir telja bátana hafa veriS tvo.
SigurSur Stefánsson segir í sýslu-
lýsingu sinni (SögufélagiS, Reykja-
vík 1957), aS 12 menn hafi drukkn-
aS 6. apríl áriS 1746 frá Ingólfs-
höfSavör, þar á meSal presturinn,
séra Eiríkur Oddsson.
Ekki virSist hafa veriS nokkurt
skip í Öræfum frá 1793-—1860, en
þá komu 8 bændur þar sér upp skipi,
sem haldiS var út frá fjörunum all
langt austan viS IngólfshöfSa. For-
maSur á þessu skipi var SkarphéSinn
Pálsson, bóndi á Fagurhólsmýri. Lít-
iS er nú vitaS um aflabrögS á skipi
þessu, en því virSist helzt hafa verið
haldið út yfir sumarmánuðina eða
aS sumrinu.
Skarphéðinn formaður hefur skrif-
aS sér til minnis 29. september 1870:
„Hér nú er búiS aS fá til hlutar á
mitt skip undir hundrað af lýsu,
skötu, ýsu og lítiS af þorski, svo að
ég get ekki taliS í skipshlutinn nema
tvo . . .“
Arið 1871 létu 6 bændur á Austur-
bæjum í Oræfum smíða fyrir sig
bát, sem var við lýði nokkur ár. Vit-
að er, að á honum var róið eftir
1873. Þá var formaður á honum Jón
GuSmundsson frá Borgarhöfn. Hon-
um þótti verra að taka lag þarna en í
Suðursveit, enda tókst svo til, að hát-
urinn kom öfugur að landi. Sögnin
segir, að Jón hafi rölt um fjöruna
á eftir og horft á sjóinn. Heyrðu
þá félagar hans, að hann tautaði við
sjálfan sig: „Heldur vildi ég róa ein-
eygður í Suðursveit en fíreygður
hér.“
Litlu fyrir aldamótin smíSuðu
menn á Fagurhólsmýri lítinn sexró-
inn bát, sem nefndur var Fram. Öft-
ustu ræðin voru svo kölluð gaffal-
ræði, og voru þau ekki notuð að stað-
aldri. Á þennan bát aflaðist allvel
um stuttan tíma, en þessi bátur brotn-
aði eftir fá ár.
FormaSur á„Fram“var Árni Hálf-
dánarson.
Hvort fleiri bátar voru smíðaSir
í Óræfum á 19. öld, veit ég ekki. En
árið 1911 var smíðaSur bátur fyrir
Austurbæinga. Hlaut hann nafnið
VongóSur. Bát þennan smíðaði Þor-
354
BLIK