Blik - 01.06.1969, Síða 370
málsins. Sérstaklega vil ég þakka
þeim fyrir mikla samvinnulipurð og
mikinn áhuga fyrir því að leysa mál
þetta á sem hagkvæmastan hátt fyrir
kaupstaSinn ..
Þetta var nokkur hluti ræSu þeirr-
ar, er bæjarstjórinn okkar, Magnús
H. Magnússon, flutti í „vatnsveizl-
unni“ 20. júlí 1968, sama daginn og
vatniS frá SySstu-Mörk undan Eyja-
fjöllum tók aS streyma til kaupstaS-
arins um leiSsluna miklu. MarkmiS
Bliks meS því aS birta tölur um
kostnaS o. fl. samkv. áætlun er gert
meS tillili til þess aS birta síSar hinn
raunverulega kostnaS viS allar þess-
ar mikilvægu framkvæmdir. Tölur
staSreyndanna bornar saman viS á-
ætlanirnar eru bæSi forvitnilegar og
fræSandi og veita eflaust glöggum
lesanda hugmynd um þá stórbreyti-
legu tíma, sem viS nú lifum á, fall-
valta tíma um gæfu og gengi krón-
unnar íslenzku eins og einstaklingsins
og þjóSarinnar í heild. ViS skulum
vona hiS bezta og gera okkar bezta.
Meira verSur naumast af okkur kraf-
izt. Allt annaS er ekki á okkar valdi í
þessum efnum.
Bæjarstjórinn skrifaSi um Vatns-
veitu Vestmannaeyja í 1. hefti Sveit-
arstj órnarmála 1968, og er megin-
efni þeirrar greinar hiS sama og hér
er birt.
I umræddri fagnaSarveizlu bæjar-
stjórnarinnar flutti Þórhallur Jóns-
son, verkfræSingur, ávarp. Þar veitti
hann m. a. fræSslu um gerS vatns-
slöngunnar og margt fleira, sem fróS-
legt er aS vita um þetta mikilvæga
368
fyrirtæki kaupstaSarins. VerkfræS-
ingurinn sagSi m. a.:
„LeiSslur, sem þessi, eru gerSar
meS kjarna úr polyethylene til þétt-
ingar, sem síSan er vafinn meS stál-
þynnum, sem taka upp álag frá þrýst-
ingi vatnsins. SíSan eru ýmis milli-
lög, þar sem þétt er vafiS meS stinn-
um stálvírum. Stálvírarnir draga úr
teygju slöngunnar og verja innri lög
fyrir höggum og sliti. Yzt er svo ryS-
vörn ...
NeSansjávarleiSslan, sem nú hefur
veriS lögS, er þannig gjörS: Innst er
11,4 mm þykk pípa eSa slanga úr
hörSu polyethylene, aS innanmáli 102
mm. Um þá slöngu er vafiS 3 lérefts-
böndum. SíSan koma 2 lög af ryS-
vörSu stáli (nr. 42) 0,7 mm þykku.
Utan um þaS 2 lög af rySvörSu stáli
1,2 mm þykku. BáSir eru stálvafn-
ingar þessir vafSir meS hægri skrúfu-
línu. Næst kemur rySvarnarlag og
einangrun. Þá er einfalt léreftsband.
Svo 2 lög af P. V. C. límbandi, síSan
eitt lag af léreftsbandi og asfalteruS-
um striga. Næsta lag er samsett af
68,6 mm þykkum galvaníseruSum
stálvírum, sem vafSir eru meS vinstri
skrúfulínu.
Ytra þvermál leiSslunnar er 157
mm .. .
ÁætlaS var aS leggja leiSsluna 19.
—20. þ. m. KabalskipiS Henry P.
Lading var hlaSiS meS 14,1 km af
leiSslunni. Eftir aS hún hafSi veriS
þrýstiloftsprófuS, lagSi dráttarbátur-
inn Erigga af staS frá Kaupmanna-
höfn meS H. P. Lading í togi. ÞaS
var 2. júlí. VeSurblíSa flýtti för-
BLIK