Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Page 23

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Page 23
21 eru þó ekki taldir nema 20 sjúklingar alls. Hún kom með manni austan af Fljótsdalshéraði, en þangað mun hún hafa borizt frá færeysku skipi. Hún hagaði sér einkennilega að þvi levti, að aðeins nijög fáir fengu hana á hverjum bæ, en urðu allmikið veikir og áttu lengi í henni. Það er eftirtektarvert, að þessi faraldur kom nær ein- göngu í ofanverðan Bólstaðahlíðarhrepp, en hann varðist inflúenz- unni, sem gekk hér um héraðið árið á undan. Olafsfj. í desember byrjaði inflúenzan, og gerði hún eftir áramótin mikinn usla. Akureijrar. 1 nóvembermánuði kom hér nokkur infliienza upp í bænum, og byrjaði hún i Menntaskólanum, án þess að með vissu verði sagt, hvaðan hún hefir borizt þangað. Veikin var fremur væg og góðkynja, og er ekki vitað uin neitt dauðsfall af hennar völdum. Engar sóttvarnarráðstafanir var ástæða til að gera. Höfðahverfis. Ég hefi ekki talið, að inflúenza hafi komið fyrir á árinu, jafnvel þótt kvefsóttin í desembermánuði líktist hcnni að sumu leyti. Reykdæla. Gekk í ágúst. Margir skráðra voru vegavinnumenn. Gaus aftur upp í október, aðallega í Laugaskólunum, og munu flestir skráðra þaðan. Öxarfj. Talin ganga í Færeyjum síðastliðið vor og barst hingað með Færeyingi, en breiddist ekki út. Vopnajj. I desember gekk í héraðinu allnæm kvefsótt, sem haldin var inflúenza. 1 barn fékk kveflungnabólgu, en annars gerðu fylgi- kvillar ekki mikið vart við sig. Norðfj. í júlí—sept. skáru sig nokkur — alls 18 — kvefsóttartil- felli úr, sein virtust haga sér öðruvísi en önnur um líkt leyti. Sá ég vitanlega, hve hæpið var að greina þetta í sundur, en gerði það þó, að því tilskildu, að rekja mætti samband í milli. Ekki skýrði fram- haldið málið, því að þetta fjaraði lit, og varð munurinn ógreinilegri. Reijðarfj. Væg og engir áberandi fylgikvillar. Fúskrúðsfj. Inflúenza gekk hér í 4 mánuði. Berufj. Barst í héraðið, sennilega austan af fjörðum, seint í maí og var viðloðandi hingað og þang'að í héraðinu þangað til í nóvem- ber. Hagaði sér að ýmsu leyti öðruvísi en títt er um infliienzu, og liefði ég talið hana vera kvefsótt í mánaðaskrám. En þar sein þetta er óefað sama veiki og nágrannar mínir fyrir snnnan og vestan telja vera inflúenzu, sé ég ekki ástæðu til að skera mig þar úr. Veiki þessi tók að visu nokkur hús hér í þorpinu í júní, en sýkti þó víðast ekki nema 1—2 á heimili, að undanskildu einu, þar sem hún tók alla, hvern eftir annan, og menn lágn í 2—3 vikur (hjá mér sjálfum). Suniir lágu í viku eða meira án nokkurra annarra einkenna, en fengu síðan bronchitis, sem stundum varð slæm. Ekkert bar á fylgikvillum. Hornafj. Inflúenzu nefndi ég faraldur þann, sem barst inn í hér- aðið í júlí austan af Djúpavogi. Breiddist hægt út og ekki almennt og lítið eða ekki út fyrir Nesjarhrepp í júlí og ágúst, en eftir það virtist hún útdauð. Þó er eins og hún hafi leynzt einhvers staðar, því að um og eftir áramót fara að stinga sér niður einstök tilfelli, sein liktust mjög þessum sumarkvilla, en eru þó skráð sem kvefsótt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.