Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Síða 24
22
Grímsnes. Gerði ekki vart við sig á árinu nema ef vera kynni, að
eitthvað af kvefsóttinni hefði verið inflúenza.
10. Mislingar (morbilli).
Töflur II, III og IV, 10.
S júklingajjöldi 1929—1938:
1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938
Sjúkl........ 3026 „ 31 132 „ „ 16 8245 163 1
Dánir ------- 13 1 „ „ „ „ „ 55 5
Læknar láta þessa getið:
Vestmannaegja. 1 tilfelli, sjómaður af erlendu skipi ekki tekinn í
land.
11. Hettusótt (parotitis epidemica).
Töflur II, III og IV, 11.
S júklingajjöldi 1920—1938:
1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938
Sjúkl......... 998 1858 325 4 3 2 „ 16 1 1
Getið um 1 sjúkling í Hofsóshéraði, en ekki gerð nánari grein fyrir.
12. Kveflungnabólga (pneumonia catarrhalis).
13. Taksótt (pneumonia crouposa).
Töflur II, III og IV, 12—13.
Sjúklingafjöldi 1929—1938:
1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938
Sjúkld) .. . . 795 851 788 583 461 530 905 548 670 417
— 1 2) •• .. 241 274 392 303 199 226 194 151 233 220
Dánir .... .. 112 152 157 107 104 137 101 102 117 114
Læknar láta þessa getið:
1. Um kveflungnabólgu:
Ólafsvíkur. Gekk hér talsvert frá því snemma um vorið og allt
fram á nhðsumar. Veikin var þung, en flestir lifðu.
Ögur. 17 ára stúlka fór kvefuð á dansleik, lagðist með háan hita,
er heim kom, og andaðist eftir stutta legu.
Hólmavíkur. Allmikil brögð Voru að kveflungnabólgu á árinu, eink-
um í ungum börnum, þar sem slæm húsakynni eru, en skæð var
veikin ekki.
Miðjj. Gerir mjög lítið vart við sig.
Blönduós. 18 ára stúlka, sem virtist vera hraust áður, dó þegar á
1. sólarhring, og' er það tilfelli svo óvenjulegt, að ég mun lýsa því
Iiér. Stúlkan hafði verið á dansleik og gengið heim til sín um nóttina
8—10 km. veg i köldu veðri, var orðin kvefuð daginn eftir, en var
1) Pneumonia catarrhalis.
2) Pneumonia crouposa.