Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Page 28
26
Læknar láta þessa getið:
Reykdæla. Gerir annað slagið vart við sig og virðist endemisk.
Öxarjj. Er talin hafa geng'ið á Raufarhöfn fyrstu 3 mánuði ársins,
en mun hafa verið þar til miklu lengur. Lagðist einkum á börn og
unglinga. Ekki þung, en lík því, sein ég hefi séð hana, nema hvað
húðgula var óvenjulega lítil, oft engin, og stundum sást varla á
augnahvítu. En þvagið sagði æfinlega til sín.
22. Kossageit (impetigo contagiosa).
Töflur II, III og IV, 22.
S júklingafjöldi 1929—1938:
1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938
Sjúkl......... 93 69 61 72 102 70 43 63 46 60
Læknar láta þessa getið:
Höfðahverfis. Kom á 2 bæi í Fjörðum og' var þrálát, 1 tilfelli úti
á Láiraströndinni og 4 hér á Víkinni.
Öxarfj. Kossageitar hefi ég eigi getið í mánaðarskýrslum, en hún
rak þó upp hausinn, og hefir verið lítið um það hin síðustu ár.
Norðfj. Virðist sjaldgæfari á seinni árum.
Reyðarfj. Hefi aðeins skráð þrálátustu tilfellin, sem til læknis
komu. Annars sendir fólk eftir áburði við „sáraveiki“ (ungv. sulf.
salicyl.).
Hornajj. Áreiðanlega sjaldgæf hér, þó að hún sennilega komi fyrir,
án þess að ég verði þess var.
Grímsnes. Stingur sér niður á stöku stað.
23. Heilasótt (meningitis cerebrospinalis epidemica).
Töflur II, III og IV, 23.
1934 1935 1936 1937 1938
9 1
** 99 A 99 99
99 99 99 99 99
24. Stingsótt (pleuritis epidemica).
Töflur II, III og IV, 24.
S júklingafjöldi 1929—1938:
1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938
Sjúkl........ 17 46 85 91 10 28 30 17 9 20
Getið á mánaðarskrám úr 3 héruðum, en stakk sér einnig' niður
i hinu fjórða (Öxarfj.).
Læknar láta þessa getið:
Ögur. Næmur faraldur af stingsótt gekk hér yfir héraðið 2 síð-
S júklingafjöldi 1929—1938:
1929 1930 1931 1932 1933
Sjúkl......... „ „ 1 1 1
Dánir ........ „ „ 2
Gerði ekki vart við sig' á árinu.