Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Blaðsíða 30

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Blaðsíða 30
28 gömul kona, skrásett í nóvember. Hafði hún fengið lágan sótthita og' verk í bakið, er lagði mjög upp í hnakkann og höfuðið. Varaði þetta ástand í nokkra daga. Síðar fór að bera á því, að sjúklingur- inn sá verr með öðru auganu. Ég áleit, að þetta mundi vera barna- lömunarveiki, en sjúklingurinn, sem er lærð Ijósmóðir og hafði þar að auki eitthvað fengizt við sjúkrahjúkrun, var á annarri skoðun. Kom þar til töiuverðs ágreinings, sérstaklega með tilliti til sam- göngubanns eða varúðar gegn öðrum heimilum. Síðar leitaði kona þessi til augnlæknis í Reykjavík vegna sjóndreprunnar. Áleit augn- læknirinn, að hér hefði verið um barnalömun að ræða. Samgöngu- varúð var viðhöfð í viku tíma í þessum sjúkdómstilfellum öllum, eftir getu. Miðfj. Mænusóttarfaraldur kom upp seinni part sumars, og eru skráð 51 tilfelli, fyrstu 3 tilfellin í ágúst, síðan nær veikin hámarki í september og fer svo minnkandi til nýjárs. 1 stúlka um þrítugt dó úr veilcinni á fjórða degi, fékk lömun á andardráttarvöðvum. Af þeim, sem lifðu, var einn, sem lamaðist mikið — var mikið lamaður á báðum fótum og í baki. 1 stúlka fékk lömun á upjihandlegg, og 4 stúlkur og 1 karlmaður fengu létta paresis af musc. quadriceps femoris. Batnaði það í sunmm tilfellum fljótlega, eftir að sjúkling- arnir voru komnir á fætur. í 1 tilfelli sá ég létta facialislömun, er hvarf á nokkrum dögum. Allir þeir, sein lömuðust, voru fullorðnir nema sá síðast nefndi. Allflest voru tiM'ellin afar væg, einkum í börnum, en þó ekki væri um lömun að ræða, voru einkennin oftast ótvíræð. Bar mest á höfuðverk, ujípköstum og stirðleika aftan í hálsi eða baki. Einnig bar oft á angina, og virtist mér hún oft koma eftir á. Mér fannst líka einkenna þessa angina, hve eitlar voru mikið bólgnir utan á hálsi, þó að litlar breytingar væru innan í hálsinum, og var þessi eitlabólga oft langvinn. Vafalaust hafa verið talsvert fleiri tilfelli en þau, sem skráð voru, einkum áður en aðalfaraldur- inn kom, og það löngu áður. Til marks um það vildi ég geta þess, að snemma í apríl var mín vitjáð til 11 ára telpu úti á Vatnsnesi. Hafði hún bólginn háls bæði utan og innan, og' áleit ég þar vera um venjulega angina að ræða. Hún hafði einnig haft uppköst, að því er mig minnir. Mér datt þá ekki nein mænuveiki í hug og athugaði ekki, hvort nokkur stirðleiki væri aftan í hálsi eða baki, eða hvernig reflexar væru. Systkini hennar höfðu þá haft svijiaðan sjúkdóm. Teljnmni batnaði fljótlega, en var þó lengi að ná sér til fulls. Nokkru eftir að mænuveikisfaraldurinn kom upp, hitti ég bóndann frá þess- um sama bæ, og sagði hann mér, að rétt eftir að ég kom þar í apríl, hefði hann veikzt af slæmsku í hálsi, en fór lasinn á fætur og í kaup- stað. Reyndi þá talsvert á handleggina jiannig, að hann lyfti á hest allþungri byrði með útréttum handleggjuin. Næsta dag er hann nær afllaus í báðum upphandleggjunum. Hélt hann, að hann hefði að- eins ofreynzt og leitaði ekki læknis. Litlu síðar fór að bera á atrofi í upphandleggsvöðvum. Hann gat svo lítið unnið allt sumarið og ekki matað sig öðruvísi eri lyfta undir olnbogann með hinni hendinni. Er ég skoðaði hann seint í september, var allmikil atrofi í báðum deltoidei og upphandleggsvöðvuin, og var hann þó farinn að ná sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.