Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Qupperneq 31

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Qupperneq 31
29 þá til muna. Tel ég víst, að þetta hafi verið mænuveiki, ef til vill í börnum hans líka. Eftir að fyrstu tilfellin kornu, var sett samkomu- i*ann og höfð samgönguvarúð við sýkt heimili, en er veikin stóð sem hæst, var hún nær samtímis um allan Hvammstanga. Varð þá illa komið við ströngum sóttvörnum, en þó var reynd samgöngu- varúð við sýkt heimili, eftir því sem hægt var. Blönduós. Aðeins skráð í október 3 tilfelli, er ég' sá, eitt á 5 ára barni, annað á tvitug'uin jiilti og hið þriðja á miðaldra manni. Til- fellin munu þó um þetta leyti hafa verið miklu fleiri, því að ég frétti til lasleika á fleira fólki á þessum bæjum, sem eftir lýsing- unni að dæma mun hafa verið abortiv mænusótt. Þykist ég þess fullvís, að mörg slík væg tilfelli komi aldrei á sjúkraskrá. Öll voru hin skráðu tilfelli frekar væg, nema helzt á hinum miðaldra manni, er var talsverðan tíma að ná sér, en slapp við allar verulegar lam- anir. Auk þessa veiktist bílstjóri héðan af mænusótt í Reykjavíkur- ferð og dó þar eftir nokkra daga. Hann hafði fundið til lasleika, er hann var að leggja af stað héðan, en ók samt bifreiðinni í einum áfanga til Reykjavíkur, lagðist næsta dag og lá stutt. Sannaðist þar sem oftar, hve áreynsla á meðgöngutíma veikinnar eða í byrjun liennar er háskaleg. Síðu. Varð fyrst vart á afskekktum bæ í Fljótshverfi í september. Ung kona veiktist þar, og var þetta eina alvarlega tilfellið, sem víst er um. A bæ þenna hafði í ágúst komið til veru kona úr Reykjavík með barn sitt. Varð því fyrst fyrir að hugsa sér, að þannig hefði veikin komið í Fljótshverfið. En svo frétti ég seinna, að á bæ i Ör- æfum hefði stúlka lagzt í ágúst með hitahækkun, höfuðverk og bak- verk, sem fólkið þar taldi líklegt, að hefði verið mænusótt. Nokkru eftir að fyrsti sjúklingurinn veiktist, kom til mín maður úr Land- broti með taugaverk aftan í öðru lærinu og niður i fót og með hita- hækkun. Hafði í byrjun haft höfuðverk og' bakverk. Taldi ég lítinn vafa á, að hér væri um mænusótt að ræða. Hann veiktist á 9. degi, eftir að'til hans kom fólk úr Reykjavík. Um líkt leyti komu til mín 2 stúlkur úr Landbroti með stuttu millibili og kvörtuðu um hjartslátt og magnleysi ásamt svefnleysi. Þegar ég mældi þær, voru báðar með yfir 38° hita og höfðu þá verið nokkra daga með veikina. Þá fyrri, er kom, taldi ég vafalaust hafa mænusótt, en gat þó ekki fundið breytta reflexa eða nein viss einkenni. En þegar sú seinni kom með öll sömu einkenni og fullyrti, að hún myndi hafa smitazt af hinni, og veikin byrjað strax daginn eftir, að hún kom til hennar— það var ekki hæg't að efast um, eftir því, sem ég gat fengið upplýst — þá féll ég frá því, að hér gæti verið um mænusótt að ræða. En nú er mér næst að halda, að þetta hafi samt sem áður verið mænuveiki. Fleiri tilfelli, áþekk þessu, áttu sér stað, en sum svo væg, að ég fékk ekki eitneskju um, fyrr en þau máttu heita orðin jafn góð. í desember 3 tilfelli, kona og 2 börn hennar. Börnin veiktust fyrst með nokkru millibili, kvörtuðu um verk i baki og' höfði, en fengu engan hita. En svo veiktist móðirin með sáran verk í baki, og hafði hún hita- hækkun, einn dag 38,5°. Eru nú börnin orðin jafngóð aftur og kon- an að verða það, og ber ekki á lömunum. Lík tilfelli og barnanna hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.