Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Page 43

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Page 43
41 húsum og fengið góðan bata, og verður það til þess, að hinir, sem fara þurfa, sýna minni tregðu við að fara á sjúkrahús en áður. Fáskrúðsfj. Berklaveiki stöðugt í rénun. Berklapróf var gert á 145 skólabörnum, Moropróf á börnum, sem voru 12 ára eða vngri, en Ihrquetpróf á hinum. Reyndust 12 börn eða 8,3%. Berujj. Berklapróf var nú í fyrsta sinn gert á öllum skólabörn- um, 101 alls, og auk þess á börnum og unglingum, sem til náðist í sveitunum, 41 að tölu. En sökum víðáttu héraðsins og erfiðleika á að skoða eftir á, var foreldrum og kennurum falið að athuga árangur prófsins. Eftir svörum að dæma eru um 8% af skólabörn- um Moro -j- og af börnum og unglingum utan skólaaldurs 7,3%, en þau eru öll utan Djúpavogs. I barnaskólanum á Djúpavogi revnd- ust 3 +, 44 h-. Hefi ég framkvæmt berklapróf hér við skólann siðan ég kom hingað 1935. En þá voru 37% +, 1936 21%, 1937 15% og 1938 6%. bessi 37%, sem árið 1935 voru Pirquet +, voru flest að byrja skólavist, og eru nú flest farin úr skóla, og þau, sem nii reyndust +, eru 12 og 13 ára. Þetta bendir til þess, að hér hafi ekki verið smitberar allmörg undanfarin ár. Árið 1932 veiktist hér af lungnaberklum unglingur, sem siðan hefir verið oftast á Vífilsstöð- um. Flest barna þeirra, sem hafa verið + þessi ár, eru skyldmenni hans og 2 systkini. í sveitunum hefir verið mjög lítið um berkla- veiki í allmörg ár, að undanskilinni Berufjarðarströnd, en þar var líka útkoma berklaprófsins önnur. Á berklabæjunum þar voru 7 börn skólaskyld i haust, og af þeim voru 3 +, en 4 -í-. 1 af þessum fjórum veiktist skömmu síðar af hilustub. og varð þá auðvitað +. Af óskólaskyldum börnum og unglingum á sama svæði, sem voru 7 samtals, reyndust 3 +, en 4 -í-. Til berklaprófs var notuð Moro- aðferð. Hornnfj. Pirquet- og Moropróf gerð á öllum skólabörnum, og hafði ekkert pósitívt bætzt við síðan síðast. Berklayfirlæknirinn kom i sumar með Súðinni og hafði meðferðis röntgentæki til gegnlýs- ing'ar. Hafði ég smalað um 20 manns, er ég helzt taldi geta verið grunsamlega. En svo slysalega tókst til, að við gegnlýsingu á 4. eða 5. manni bilaði tækið, svo að ekki var meira að gert að sinni. Síðu. Ég gerði berklapróf á börnum með plástursaðferðinni, en lét kennarana athuga útkomuna. Varð hún yfirleitt -h, aðeins 3 börn +. En þar sem ég gat ekki athugað það sjálfur, hefi ég ekki sett það á skýrsluna — ég treysti ekki öllum, sem lesa áttu úr, svo vel. Vestmannaeijjn. Tala skrásettra var f. á. 76, nú í árslok 57. Okkur læknum hér kom saman um að afskrá þennan fjölda lir berkla- veikisbókinni, þar sem okkur var kunnugt uin, að margt af þessu fólki hefir verið hraust og vinnufært um nokkur undanfarin ár. Eyrarbakka. Eg gat þess i síðustu ársskýrslu, að í ársbyrjun síð- astliðins árs (1938) hefðu allmargir unglingar veikzt og legið með sótthita, sem þegar þótti grunsamlegt um, að berklar væru undir- rótin að. Þetta sannaðist til fulls við röntgenmyndatöku, sem fram- kvæmd var í Landsspítalanum 25. marz 1938. Myndaðir voru 19 sjúklingar, allir á aldrinum 7—14 ára nema einn fullorðinn karl- maður 34 ára. Meiri og minni einkenni um virka brjóstholsberkla 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.