Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Page 44

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Page 44
42 sáust hjá öllum hinum mynduðu, nema 1 stúlku 11 ára, enda hafði hún ekki legið, en verið rannsökuð aðeins af því, að bræður hennar báðir, yngri en hún, höfðu veikzt verulega. Eins og við mátti bú- ast, sló felmtri á fólkið út af þessu ástandi, og um stundarsakir gleymdist því, að berklaveikin hafði árum saman, eða jafnvel ára- tugum saman, verið allaðsúgsmikil í þessu þorpi. Enginn smitandi berklasjúklingur var til í þorpinu, svo að vitað væri, og hvaðan gátu þá öll þessi ósköp stafað? Að sjálfsögðu tók ég að svipast um eftir uppsprettu sýkinnar. Mér varð fyrst fyrir að líta til þeirra þorpsbúa, sem vitað var um, að verið höfðu berklaveikir og' höfðu dvalið í liælum eða sjúkrahúsum sem slíkir. I>ar var um að ræða 3 stúlkur og 1 unglingspilt. Engin stúlknanna hafði nokkru sinni verið talin smit- andi, enda voru þær allar taldar albata nú. Pilturinn hafði, að þvi er ég bezt veit, verið talinn hafa tb. al. loc. (tibia), og var algróinn, þegar hann kom af Landsspítalanum. Hann hafði alltaf verið talinn hraustur í lungum, og sjúkdómurinn í fætinum hafði elcki tekið sig upp. Frá þessu fólki var því einskis ills að vænta. Næst varð mér að minnast þess, að hér í plássinu eru eins og' víðar brjóstþungir menn með mikinn „purulent" uppgang, sem þeir auðvitað hafa enga varúð með, heldur þeyta frá sér, hvar sem þeir eru staddir og svo að segja á hvað, sem fyrir er. Það var nú að vísu svo, að enginn þessara manna hafði nána umgengni eða mök við þá, sem sýkzt höfðu, en eigi að síður var það þó ekki með öllu óhugsandi, að þeir kynnu að geta verið smitvaldar, ef þeir reyndust „bacillerir" á annað borð. í þriðja og síðasta, en ef til vill ekki í sízta lagi, mátti vel hugsa sér, að urn innanskólasmit gæti verið að ræða, jafnvel þótt skólaskoðun um haustið hefði ekki leitt neitt grunsamlegt í ijós. Nú var hafizt handa um fullnaðarrannsókn á hinum sýktu og um eftirgrennslanir á uppruna sýkingarinnar, eftir því sem föng voru á. Fyrst var stofnað til röntgenmyndatöku af þeim, sem sýkzt höfðu, með þeim árangri, er að framan greinir. Sú rannsókn gaf ágætar upplýsingar um ástand sjúklinganna, en veitti auðvitað engar bendingar um það, hvar smit- valdsins væri að leita. Ivennslukonan, sem áður var um getið, var einnig mynduð, en ekkert grunsainlegt var að sjá. Næst sneri ég mér að því að gera berklapróf á börnum og unglingum. Var það framkvæmt í 4 hreppum, Eyrarbakka-, Stokkseyrar-, Sandvíkur- og Ölfushreppum, dagana 4. 5.—21. 5. Á Eyrarbakka voru prófuð öll börn og unglingar á aldrinum 1—16 ára (inclusive). Og í hinum 3 hreppunuin öll börn og unglingar á aldrinum 1—15 ára (inclus.). Síðastliðið haust voru svo berklaprófuð börn í öllum öðrum hrepp- um héraðsins jafnframt skólaskoðuninni, en þá varð því ekki við komið að prófa börn utan skólaskyldualdurs, því að ógerningur var að færa ungbörn sainan á einn stað í sveit hverri, þegar komið var haust og allra veðra von. Það gerði og óhægara um vik, að slík samfærsla hefði orðið að ske tvisvar sinnum, því að enginn kenn- aranna hafði nokkru sinni séð „positíva“ útkomu, svo að þeim varð ekki treyst til þess að skoða árangurinn, en hann var í öll skiptin skoðaður eftir 72 klst. Er ég' hal'ði lokið berklaprófunum í þeim
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.