Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Page 56
54
anir, tanndrátt. D-vítamínskortur mun ekki finnast hér að
nokkru ráði. Þó hefi ég séð 4 ungbörn með rachitis-vott. A-vítamín-
s k o r t er ég ekki glöggur á, en gef þó A-vítamín við achylia gastrica
og chron. cystitum með góðum árangri. 2 sjúklingar með cholecystitis
chronica (recidiverandi köst, jafnvel cholelithiasis) fengu A-vítamín-
dropa með þeim árangri, að þeir urðu albata á skömmum tírna.
Við skólaskoðun í héraðinu telur læknirinn sig hafa komizt að
þessari niðurstöðu:
Hypovítamínósur: tala barna (nemenda).
B1 C D
Reykdælaskóli (börn alls 13) .............. 3 7 0
Mývetningaskóli (börn alls 41) ........... 10 15 2
Bárðdælaskóli (börn alls 10) .............. 4 3 1
Ljósvetningaskóli (börn alls 22) .......... + + +
(Ekki kerfisbundin skoðun)
Húsmæðraskólinn á Laugum (nem. alls 18) 9 8 0
Héraðsskólinn á Laugum (nem. alls 70) . . + + +
(Ekki kerfisbundin skoðun)
C-hypovitamínosis er ályktuð út frá: Gingivitis (marginalis), breyt-
ingum í húð í kringum hárin (kronisk gæsahúð) og þreytu eða jafn-
vel andarteppu við snögga áreynslu ásamt fleiri einkennum. Bl-
liypovitamínosis er ályktuð út frá: Þreytu og' lúaverkjum við stöðuga
áreynslu, ásamt oedema cruris, vöntun reflexa og' jafnvel gigt í stöku
taugum, margs konar nervösum einkennum o. s. frv.
Læknir þessi jós síðan út bætiefnalyfjum á báðar hendur í sam-
ræmi við þessi fræði og mæltist misjafnlega fyrir.
Seyðisfí. Engar greinilegar atvitamínósur hefi ég orðið var við,
enda hafa flestir eða allir næga mjólk og garðmat ásamt góðum,
nýjum fiski mestan hluta ársins. Rachitis sá ég' aldrei hér.
Norðfí. Rachitis: Kemur alltaf fyrir, og voru skráð 12 tilfelli.
Munu þó hafa verið verri á fyrstu árum mínum. Ég minnist nærri
cirkulærra hringklofa og slæmra rachitiskra kypho-scoliosa. Verður
óðum almennara, að börnum sé gefið lýsi frá upphafi.
Hornafj. Beri-beri greindi ég' á 2 sjúklingum, og er sú saga
þannig: í nóv. 1937 kom til mín unglingsstúlka frá góðu heimili í
Nesjum og kvartaði um eymsli í ökluin og' kálfum, svo að hún ætti
hálförðugt um gang, en var hitalaus og hraust að öðru leyti. Gat hún
þess, að frænka sín, gift kona um þritug't, væri alveg eins. Taldi ég
þetta snert af liðagigt og lét þær hafa salicyl. Leið svo fram vfir
áramót, og' þær notuðu báðar salicyl og síðar einnig kallc án árangurs.
Stúlkan stóð í stað, en konunni fór smáversnandi, unz þar kom, að
liún átti svo örðugt með gang', að hún komst með naumindum upp
og ofan stiga. Kvartaði hún auk þess- um hjartslátt, einkum við
áreynslu. Nokkurt ödem var um ökla og' mjóaleggi og eymsli í
kálfum, púls rúmlega 100, engin óhljóð yfir hjarta. Sökk var 4,
Sahli 70, þvag: -i-A, h- P, -hS. Innti ég konuna eftir mataræði henn-
ar. Sagðist hún hafa verið fremur lystarlítil, notað minna mjólk en
liún var vön og að mig minnir tiltölulega lítið kálmeti. Lét ég frænk-