Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Page 64
62
íonia í, pharyngitis 1, kyphoscoliosis & gibbus 1, perniones 1, pes
planus dupl. 1, panaritium 1, vestigia rachitidis 2, scapulae aleatae
1, scoliosis 12, seq. poliomyelitidis 1, seq. fract. claviculae 1, seq.
polyarthr. rheum. 1, stækkaðir kokeitlar 21, strabismus 3, urticaria
3, verrucae capit. 1 (skoðað alls 106). Annars var heilsufar skóla-
harna yfirleitt gott.
Seyðisff. 137 börn voru skoðuð í skóla kaupstaðarins, en ekkert
sérlegt athugavert ltom fram við skoðunina, og var öllum börnun-
um leyfð skólavist. Á Þórarinsstaðaeyrum voru 14 börn skoðuð, og
var hið sama um þau að segja. Eins og áður eru tannskemmdir
nærri í hverju barni, og er tilfinnanleg vöntun á skólatannlækn-
ingum.
Reyðarff. Heilsufar barnanna yfirleitt gott. Tannskemmdir algeng-
asti kvillinn hér sem annars staðar, en er þó mun betra nú en fyrir
nokkrum árum, enda hugsar fullorðna fólkið meira um tennur barn-
anna nú en fyrr. Merki um beinkröm hefi ég ekki séð. Óþrif eru
ekki svo, að orð sé á gerandi, og fara þau allíaf minnkandi.
Fáskrúðsff. Heilsufar skólabarna var yfirleitt gott. Engu var vísað
frá vegna næmra sjúkdóma.
Beruff. Ekki virðast tennur barna inn til dala síður skemmdar
en t. d. í þorpinu. Lús er sjálfsagt í fleiri börnum en fram kemur
við skólaskoðun, því að vertja er að ræsta þau rækilega, áður en
þau fara til skoðunar. Að öðru leyti virtust börnin hraust, og' var
öllum leyfð skólavist.
Hornaff. Börn alls 111. Hypertrophia tonsillar. 28, adenitis 78,
vegetatio adenoid. 10, hryggskekkja 2, pharyngitis 1, diplegia in-
fant. 1. Ekkert barn var finnanlega berklaveikt. 21 barn var neðan
við 70% Tallquist, en ekkert neðan við 60%.
Síðu. Helztu kvillar aðrir en tannskemmdir hypertropia. tonsillar.
og adenitis.
Mýrdals. Börn alls 115. Eitlar undir kjálkabarði 97, hypertrophia
tonsillar. 31.
Vestmannaeyja. Eg vona, að lús og óþrif hverfi úr skólunum
fyrir starf skólahjúkrunarkonunnar, sein vinnur að útrýmingu
þeirra af dugnaði. Barnaskólinn: Börn alls 545: eitlaþroti 34,
eitlaaukning 16, skakkbak 85, næringarskortur 5, heyrnardeyfa 11,
strabismus 4, blóðleysi 11. Adventistaskólinn: Börn alls 47:
eitlaþroti 5, nil 5, skakkbak 7, heyrnardeyfa 1, blóðleysi 1.
Eyrarbakka. Börn alls 376. Alls var 11 börnum vikið úr skóla
vegna berkla. Hypertroph. tonsillar. 72, dto magna 15, dto gland.
submaxillar. 44, contusiones crur. 39, eczema solar. auricul. et
labior. 14, furunculi 2, vulnus incis. man. 1, granuloma 1, excoria-
tiones 2, appendicitis chronic. 2, pavor nocturnus 1, psoriasis 1,
arythmia cordis 1, scoliosis (telpur) 25, dto (drengir) 9, kyphosis
1, kypho-scoliosis 1, myopia 28, strabismus convergens 9, dto diver-
gens 2, heyrnardeyfa 10, anaemia 2, hordeolum 2, scrophulosis 1,
inorbus cordis 1, polyarthr. rheumatic. 1, verruc. man. 10, dto lab.
super. 1, herpes zoster 1, nervositas 1, pyrosis 1, pityriasis capit. 8,
ófeiti 8. Sjóngalla höfðu 10,5% barnanna, en það er eftirtektarvert,