Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Qupperneq 65
(53
«ð 2 hreppar skera sig mjög úr, hvað snertir tíðleik þessara kvilla.
í öðrum þeirra höfðu 17,4% barnanna sjóngalla, en í hinum fylli-
iega 24%.
Grimsnes. Tannskemmdir ern mjög algengar. Lús og nit allt of
algeng. Alltaf sömu heimilin. í öllum heimavistarskólunum er börn-
nnum gefið lýsi.
Keflavíkur. 3 börnum vísað frá vegna berklag'runs. Tannskemmdir
algengastar. Alltaf töluvert um eitlaþrota. Nokkur tilfelli af scropli-
ulosis, ásamt blepharitis, 3 með skakkbak, 9 með sjóndepru. Tölu-
vert um rhinitis og' bronchitis. Kláði fannst á einum krakka.
E. Aðsókn að læknum og' sjúkrahúsum.
Um tölu sjúklinga sinna og fjölda ferða til læknisvitjana g'eta lækn-
ar í eftirfarandi 25 héruðum: » »
Tala sjúkl. héraðsbúum Ferðir
Borgarfj 720 54,2 117
Borgarnes 1002 64,9 77
Ólafsvíkur 764 50,2 54 (júní-des.)
Dala 380 25,9 71
Flatevjar — — 9
Patreksfj 1323 85,1 9
Þingevrar 645 57,0 31
Hóls 500 69,0 —
Hólmavíkur 600 47,4 50
Miðfj 856 47,4 —
Hofsós 720 51,8 89
Ólafsf j 728 81,3 —
Svarfdæla 956 53,6 65
Akureyrar 11028 139,2 302
Höfðahverfis 368 61,8 48
Reykdæla 774 63,2 163
Öxarf j — — 37
Vopnafj 274 38,3 25
Seyðisfj 900 76,2 —
Norðfj 796 52,7 —
Berufj 352 40,1 35
Hornafj 650 57,7 50
Síðu 377 41,9 70
Eyrarbakka 1676 55,1 148
Grímsnes 725 39,2 129
Sjúklingafjöldinn i þessum héruðum jafnar sig upp með að vera
"-,6% af íbúatölu héraðanna, sem er svipað og síðastliðið ár. Ferð-
hnar eru að meðaltali 79,0 og eru þær nokkru fleiri en næsta ár á
undan.
A töflum XVI og XVII sést aðsóknin að sjúk rahúsunum á árinu.
Legudagafjöldinn er aðeins minni en ár ið fyrir 405161 (413306). 3,4