Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Side 66
G4
sjúkrahússlegudagar koma á hvern mann í landinu (1937: 3,5), á al-
mennu sjúkrahúsunum 1,8 (1,8) og á heiluhælunum 0,89 (0,93).
Sjúkdómar þeirra sjúklinga, sem lág'u á hinum almennu sjúkrahús-
um á árinu, flokkast þannig (tölur síðasta árs í svigum):
Farsóttir .......................... 3,4% ( 6,1%)
Kynsjúkdómar .................... 1,5— ( 1,4—)
Berklaveiki ..................... 8,3— (10,1——)
Sullaveiki ...................... 0,3— ( 0,3—4
Krabbamein og illkynjuð æxli .... 3,0— ( 2,5—)
Fæðingar, fósturlát o. þ. h.... 12,0— (10,4—)
Slys ............................ 6,1— ( 7,6—)
Aðrir sjúkdómar ................. 65,4— (61,6—)
Læknar láta þessa getið:
Reyðarfi. Með auknu vegakerfi og bættum samgöngum til Héraðs
eykst aðsókn að lækni hér sumarmánuðina, enda ferðir mínar til
Héraðs að sumrinu til oft fleiri en innanhéraðs. Ferðir get ég ekki
talið með meiri nákvæmni, þar eð ég hefi ákveðna vitjunardaga á
Reyðarfjörð í hverri viku að sumrinu og er þar að haustinu næstum
daglega. Lausasölulyf hefi ég hin algengustu þar á staðnum og síma-
samband þangað að nóttunni.
F. Augnlækning’aferðir.
Samkvæmt lögum nr. 12, 25. janúar 1934 ferðuðust 5 augnlæknar
um landið á vegum heilbrigðisstjórnarinnar: Bergsveinn Olafsson,
augnlæknir í Reykjavík, um Vesturland, Kristján Sveinsson, augn-
læknir í Reykjavík, um Vestfirði, Helgi Skúlason, augnlæknir á Akur-
eyri, um Norðurland, Guðmundur Guðfinnsson, augnlæknir á Fá-
skrúðsfirði, um Austurland, og Sveinn Pétursson, augnlæknir í Reykja-
vík, um Suðurland.
Hér fara á eftir skýrslur fjögurra þeirra um ferðirnar:
1. Bergsveinn Ólafsson:
Presbyopia Amblyopia Refractonstrufl. Cataracta senilis Glaucoma Ðlepharoconjuncti- 1 vitis Conjunctivitis simplex í | Keratitis ; 1 Iritis | Táravegskviliar Strabismus | Corp. aliena ( Degeneratio fundi 1 Blind augu Anopthalmia j Sjúkdómsgreiningarl samtals f Sjúklingar í samtals [
Hyperopia Myopia Astigmatismus hyperop. Astigmat. myop.| xo re u <D u tt> o. o 3 xo < ™ . XO«- tu XO s £ ®.2 3 « XO ^ < >•
Borgarnes .... 3 i i )) í )) 2 2 )) í 3 i i )) )) i í i i 20 18
Stj'kkishólmur. 10 í 7 )) 3 )) 3 2 2 2 6 3 » í )) )) )) 2 1 43 28
Ólafsvík 6 )) 3 i 2 í 4 )) 5 5 3 1 » i i )) » 4 » 37 25
Flatey 3 )) 1 2 3 2 2 2 )) 2 5 )) )) )) )) i )) 1 » 24 22
Reykliólar .... 10 i 4 )) 5 1 1 )) )) 2 1 )) )) )) i )) í )) )) 27 25
Rúðardalur ... 8 i 2 )) 3 1 2 1 1 2 4 )) )) )) i í )) 2 i 30 20
Samtals 40 4 18 3 17 5 14 7 8 14 22 5 i 2 3 3 2 10 3 181 138