Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Qupperneq 67
65
Cat. er aðeins talið, þar sein sjónin af þeim ástæðum er minnkuð
um helming eða meir, án þess að aðrar orsakir verði fundnar en
byrjandi skýmyndun. Sjúkdómurinn er annars mun algengari á byrj-
unarstigi. Um helmingur þeirra sjúklinga, sem taldir eru, hafa þegar
verið opereraðir á öðru auga. Um glaucomsjúklingana er það að segja,
að allir j>eir 7, sem áður hafa verið skornir upp, virðast halda þeirri
sjón, sem þeir höfðu, áður en uppskurður fór fram. Af hinum, sem
ekki höfðu áður leitað læknis, eða þá ekki verið opereraðir, var 1 þeg-
ar steinblindur á báðum aug'um, 1 var svo ellihrumur, að hann treyst-
ist ekki til að láta framkvæma aðgerð á sér, hinum var öllum ráð-
lagður uppskurður, auk jiess sem þeir fengu allir meðul, og héraðs-
læknar voru beðnir að líta eftir þeim, svo sem þeir hefðu tök á. Um
„blind augu“ vil ég geta þess, að 7 þeirra í 6 mönnum voru blind
af glaucoma, hin 3 eftir meiðsli og augnbólgur. Enuc.leatio hafði
á einum verið gerð vegna glaucoma dolorosa, en hin 2 augun voru
tekin vegna meiðsla.
2. Kristján Sveinsson:
Flest af því fóllci, sem ég' skoðaði, var með kvartanir vegna re-
fractionstruflana, presbyopia og conjunctivitis chronica. Tel ég hér
upp sjiiklingafjölda á hverjum stað og helztu sjúkdóma:
Cataracta Glaucoma Iritis Strabismus Retinitis pigmentosa Atrophia n. optici Dachryocystitis Sjúklingar samtals
Patreksfjörður 3 )) í i i )) )) 60
Bíldudalur Þingeyri 2 i )) 3 )) )) í 35
5 2 )) 2 )) )) )) 56
Flatevri 4 )) )) » )) í )) 36
Lafjörður 16 13 )) 8 )) í 2 180
Arngerðareyri 4 )) )) 2 )) )) )) 27
Reykjarijörður 1 )) )) » » )) )) 12
Samtals 35 16 i 16 í 2 3 406
Af þeim cataractsjúklingum, sem hér eru taldir, voru aðeins 4
nieð cataracta matura, hinir ftestir aðeins með cataracta incipiens
á byrjunarstigi. Á Bíldudal fann ég 1 nýjan glaucomsjúkling og 4 á
ísafirði. Höfðu þeir ekki áður leitað læknis vegna sjúkdóms þessa.
3. Helgi Skúlason:
Lagt af stað 8. júlí og komið heim 20. ágúst. Alls leituðu mín í
ferðala ginu 295 sjúklingar, og skiptust þeir þannig niður á viðkomu-
staði: Hólmavík 24, Hvammstanga 20, Blönduósi 51, Sauðárkróki 61,
Siglufirði 31, Húsavík 68, Kópaskeri 12, Þórshöfn 28. Helztu augn-
kvillar voru þessir: Ablatio retinae 1, amblyopia 6, anisometropia
23, anopthalm. artificial. 2, aphakia artificial. 3, asthenopia 22,
astigmatismus 81, atrophia n. optici 1, hlepharitis ulcerosa 5, blepharo-
eonjunctivitis 3, cataracta nuclearis 1, secundaria 2, senilis incip.
(^T > 0,5) 13, senilis (V < 0,5) 16, zonularis rudiment. 1, chorio-
9