Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Síða 69
Sitjanda og fætur bar að:
Sitjandi ............................. 3,27%
Fótur ................................ 0,96— 4,23%
Þverlega ......................................... 0,26—
60 af 2314 börnum eru talin hafa komið andvana, þ. e. 2,6% — í
Hvík 25 af 852 (2,9%) — en hálfdauð við fæðinguna 53 (2,3%).
Ófullburða voru talin 76 af 2291 (3,3%). 9 börn voru vansköpuð,
b- e. 3,9%c.
Af barnsföruin og úr barnsfararsótt hafa dáið undanfarin ár:
192!) 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938
Af barnsförum 10 467467363
Ur barnsfarars. 1531 3 2313 3
Samtals ....... 11 9 9 8 7 8 10 4 9 6
Orsakir barnsfarardauðans eru í ár: Blóðlát 2 og aðrir fæðingar-
sjúkdómar 1.
Samkvæmt skýrslum lækna um fæðingaraðgerðir (tafla XIII) er
getið þessara fæðingarerfiðleika helztra: Fyrirsæt fylgja 9, alvar-
iega föst fylgja (losuð með hendi að innan) 3, fylgjulos 9, meiri
háttar blæðingar 9, fæðingarkrampar 7, grindarþrengsli 11, þver-
lega 3, framfallinn lækur 2.
A árinu fóru fram 33 fóstureyðingar samlcvæmt lögum, og er gerð
grein fyrir þeim í töflu XI. Hér fer á eftir
Yfirlit
Jfir þær fóstureyðingar (10 af 33 eða 30,0%), sem voru framkvæmdar
meðfram af félagslegum ástæðum.
Lfinds.spítalinn:
1. 30 ára, óg. verksmiðjustúlka, Reykjavík. Komin 9—10 vikur á
leið. í fyrsta sinn barnshafandi. Hefir til hnifs og skeiðar. íliúð:
1 herbergi.
S j ú k d ó m u r : Neuro- & psychopathia.
Félagslegar ástæður: Einstæðingsskapur og erfiðar
ástæður.
2. 34 ára, g. lögregluþjóni, Reykjavík. Komin 8 vikur á leið. 5 fæð-
ingar og 3 fósturlát á 11 árum. Börnin 9, 5, 4 og' 2 ára (1 dáið
nýfætt) hjá foreldrunum. Árstekjur kr. 3600,00. íbúð: 1 her-
bergi og' eldhús, afar léleg.
S j ú k d ó m u r : Neuropathia. Kleptomania.
Félagslegar á s t æ ð u r : Fátækt og bágar heimilisástæður.
3. 37 ára, g. verkainanni, Reykjavík. Komin 6 vikur á leið. 2 fæð-
ingar og 2 fósturlát á 10 árum. Börnin 10 og' 8 ára hjá foreldr-
unum. Mjög fátæk, en ekki á sveit. íbúð: 2 herbergi.
S j ú k d ó m u r : Lues III.
Félagslegar ástæður: Örbirgð. Bæði börnin með lues
hereditaria og ,,minderwertig“ (annað blint og' fáviti).
4. 37 ára, g'. hónda í Strandasýslu. Koinin 10 vikur á leið. 9 fæð-
ingar (10 börn) á 19 árum. Börnin 18, 16, 13, 11, 9, 7, 5 og' 3 ára