Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Side 70
(58
hjá foreldrunum. Árstekjur ca. kr. 1500,00, óvissar. íhúð: 2
herbergi, afleit.
Sjúkdómur: Tbc. pulmonum.
Félagslegar ástæður: Örbirgð. Börnin berklaveik.
5. 35 ára, g. bílstjóra, Reykjavík. Komin 7 vikur á leið. 2 fæð-
ingar á 3 árum. Börnin 2% og IV2 árs hjá foreldrunum. Verjast
sveit. Ílníð: 2 herbergi, léleg.
Sjúkdómur: Asthenia.
Félagslegar ástæður: Örbirgð.
6. 29 ára, g. trésmið, Reykjavík. Komin 6 vikur á leið. 3 fæð-
ingar á 8 árum. Börnin 8, 6 og 5 ára bjá foreldrunum. Fyrirvinn-
an atvinnulaus mest af árinu og tekjur ekki teljandi. íbúð: 2
herbergi og eldhús, sæmileg.
S j ú k d ó m u r : Tbc. pulmonum.
Félagslegar ástæður: Örbirgð.
7. 39 ára, g. kennara, Reykjavík. Komin 7 vikur á leið. 5 fæð-
ingar á 18 árum. Börnin, 18, 13, 10, 3 og 1% árs hjá foreldrunum.
Arstekjur ca. kr. 4000,00. íbúð: 2 herbergi og eldhús, sæmileg.
S j ú k d ó m u r: Depressio mentis.
Félagslegar ástæður: Fátækt. Veikindi eiginmanns.
8. 38 ára, g. verkamanni, Borgarnesi. Komin 6 vikur á leið. 3 fæð-
ingar á 11 árum. Börnin, 11, 10 og 7 ára, hjá foreldrunum. Hafa
rétt til hnifs og skeiðar. íbúð: 1 herbergi í gömlu og köldu húsi.
S j ú k d ó m u r : Melancholia in psychos. maniodepressiva.
Félagslegar ástæður: Örbirgð og erfið Iífskjör.
9. 31 árs, g. loftskeytamanni, Reykjavík. Komin 8 vikur á leið. 0
fæðingar á 12 árum. Börnin, 12, 9, 7, 2 og % árs hjá foreldrun-
um. Tekjur samsvara ekki ómegðinni og fjárhagur injög þröng-
ur. Ibúð: 3 herbergi.
Sjúkdómur: Ulcus cruris varicosum.
Félagslegar ástæður: Ómegð.
10. 37 ára, g. verkamanni, Reykjavík. Komin 6 vikur á leið. 5 fæð-
ingar á 12 árum. Börnin 11, 5, 4 og 2 ára (elzta barnið dáið)
hjá foreldrunum. Fyrirvinnan aðeins haft atvinnubótavinnu.
íbúð: 2 herbergi og eldhús í kjallara.
Sjúkdómur: Endocarditis, polyarthritis.
Félagslegar ástæður: Örbirgð og erfiðar heimilisástæður.
Sjúkrahús Akurcyrar:
Við 2 fóstureyðingar, sem þar voru framkvæmdar, var í hvorugt
sinnið tekið tillit til félagslegra ástæðna.
Vönun var jafnframt framkvæmd á 6 konum, öllum í Lands-
spítalanum (neuropathia, varicosis, pyelitis chronica, asthenia,
anaemia og' depressio mentis).
Læknar láta þessa getið:
Skipaskaga. Læknis oftast leitað til þess að „deyfa“ konuna.
Borgarfi. Vitjað aðeins þrisvar. Einu sinni til að ná seinni tví-
bura, sem lá í þverlegu, andvana. Annars gengu fæðingar vel og
þurftu ekki læknishjálpar.
Borgarnes. Með tíðara móti, að ég var sóttur til sængurkvenna, 16