Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Side 73

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Side 73
71 framdráttur — annars eingöngu deyí'ing. Kona, 25 ára, lét fóstri. Hafði eignazt 1 barn með erfiðleikum, en þetta var þriðja fósturlátið. Fóstrið kom sjálfkrafa, en fylgjan ekki, og revndist ómögulegt að ná henni öðruvísi en manuelt. Konan fékk remitterandi hita í 5 daga, en hitinn hvarf við prontosíl. Konan var svo við og við með hita og kviðarþrautir í næstu 2 inánuði. Fór til Siglufjarðar og var opereruð og reyndist þá hafa gamla uterusruptur ineð samvöxtum, einnig salpingitis og ovarialcystu litla. Var gerð salpingektomia og stungið á cystunni. Svarfdæla. 3 konur, allar giftar, óskuðu eftir fóstureyðingu, en ekki kom til þess, að það yrði gert. Ein þeirra hafði engar frambæri- legar ástæður og lét sér fljótlega segjast við fortölur og hughreyst- ingarorð. Önnur, multipara, sem hafði haft erfiðar fæðingar áður, bvarf alveg' frá því að halda tilmælum sínum til streitu, er henni var sýnt fram á, að þetta þyrfti að ganga löglegar leiðir, í gegnum fleiri en einn lækni o. s. frv. Þriðju konuna, sem hafði nokkra nýrna- bólgu, taugaslappleika og' bar auk þess við örum fæðingum, fátækt og húsnæðisvandræðum, skoðuðum við yfirlæknir Akureyrarspítala báðir, og' taldist ekki indiceruð fóstureyðing. Enginn leitaði leiðbein- inga um varnir g'egn conception. Alcureyrar. Mér er ekki kunnugt um, að nokkur abortus provo- catus hafi verið framkvæmdur utan sjúkrahússins. Um takmörkun barneigna í héraðinu get ég ekki mikið sagt, en það er víst, að héraðs- búar koma, að því er ég bezt veit, mjög sjaldan til læknanna til að íá ráðleggingar um þá hluti. Höfðahverfis. 5 sinnum var mín vitjað til sængurkvenna, en engrar stórrar aðgerðar þurfti með. 2 konur, sem vildu losna við fóstur, vitjuðu mín á árinu. Vísaði ég annarri þegar í stað burt. Hin konan átti 5 börn, sitt á hverju árinu. 2—3 mánuðum eftir 5. barnsburð fékk hún krampa, sem líktist mest epileptiskum krömpum. Hefir síðan verið slöpp og þolað illa áreynslu. Þegar hún varð ólétt að 6. barninu, leitaði hún til mín. Hún hefir næstum að staðaldri þurft að nota lyf, því að alltaf, þegar hún hefir hætt við þau, hefir sótt í sama horfið og áður en hún fékk krampakastið. Bróður á hún, sem i æsku hafði krampaköst, en hafa elzt af honum. Börn hennar eru hraust. Konu þessa sendi ég' til Akureyrar, þar sem ég' áleit, að til mála gæti komið að losa þyrfti hana við fóstrið, en álitið var, að ekki væru nógu ein- dregnar indicationir fyrir hendi til fóstureyðingar. Reykdæla. Vitjað 15 sinnum til sængurkvenna. Hríðaróregla og bríðarleysi er yfirleitt áberandi mikið. Varð einu sinni að nota töng. 2 fósturlát. Öxarfj. Fósturláta geta ljósmæður engra, en ég' vissi um ein 3. Eilt barn dó í fæðingu hjá 26 ára frumbyrju. Kona þessi er stór og ákaf- lega vöðvamikil og vöðvastælt. Hafði ég frekar búizt við, að henni yrði lítið fyrir að losna við krakka, ef rétt bæri að. Nú var svo í raun og veru um aðburðinn, en höfuð tók ýmsar stefnur efst í grind, og held ég hina miklu vöðva og stælingu hafa valdið. Leitaði ég rnargra bragða að koma þessari fæðingu áleiðis, en varð síðast að *eggja á nokkuð háa töng. Það var mikið átak að draga krakkann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.