Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Síða 78
76
tamponera að nýju, vegna þess að stúlkunni var sjáanlega að blæða
út. Dó hún seinna þann dag af blóðmissinuin. Ægilegasta slvsið
varð, er vörubifréið með 5 manns fór út í gegnum handriðið á norð-
ursporði Blöndubrúar og steyptist niður í flæðarmálið 6—8 metra
lóðrétt fall. Þótt merlcilegt megi virðast, beið enginn bana, en G. G.
kaupfélagsstjóri og kona hans hlutu mjög alvarleg meiðsli, hún
innvortis blæðingu, vegna þess að ligam. hepatog'astricum rifnaði,
og var gert við það með uppskurði næstu nótt, en hann fekk brot
á rifjahylkið hægra megin upp og niður í gegnum 6 eða 7 rif, svo
að framveggur brjósthylkisins lagðist inn. Fvlgdi þessu mikil bla'ð-
ing inn i brjósthimnuna með deyfu að aftan upp að spina scapulae
og lá hann hér í sjúkrahúsinu í 7 vikur, framan af milli heiins og
helju og með rniklar kvalir. Hitt fólkið varð fyrir marg's konar
skrámum, en meiddist ekki alvarlega. Auk þessa komu fyrir eftir-
talin beinbrot: Fract. colli femor. á konu um áttrætt, ulnae & radii
á barni, fibulae á 2 karlinönnum, radii á karli, costae á karli. Dauða-
slys varð á Skag'astrandarhöfn með þeim hætti, að ungur vélainað-
ur á vélbát frá Keflavík var að setja vél bátsins í gang, en mun hafa
lent í sveifluhjólinu og var örendur, er að var komið, sem var nær
samstundis.
Sauðárkróks. Combustiones 8. Contusiones 5. Vuln. faciei 5, pedis
3, antibrachii 2, manus 6, genus 1, sclopetar. 1. Fract. Collesi 3,
costae 3, claviculae 3, humeri 1, cruris 1. Lux. humeri 1, cubiti 1.
Corp. al. variis locis 8. Stærri og' minni ígerðir 44.
Hofsós. Slys, sem fyrir komu voru helzt: Fract. claviculae og radii.
Lux. acromio-clavic., humeri og iliaca. Er það í annað sinn, sem ég
fæ til meðferðar lux. iliaca, og verður varla ofsögum af því sagt,
hversu erfitt er að reponera við þær aðstæður, sem fyrir eru á
venjulegum sveitabæ, en þó tókst það að lokum.
Ólafs/j. Fract. crur. 1, claviculae et costarum (drengur var á hest-
vagni, en datt af og varð undir hjóli). Vuln. incis. 5, contus. 11.
Distorsiones 4. Ambustiones 4. Cori). alien. 12, mest önglar (einu
sinni kræktist öngull á mjög' óvenjulegan stað, sem sé í efri auga-
brún, og stóð beint fram eins og horn).
Svarfdæla. Engin stórslys, og enginn beið bana af slysförum nexua
1 gömul kona, sem dó af afleiðingum fract. colli femor. Enginn
híaut varanleg örkuml, en 3 menn fengu staurfingur af meiðslum
og ígerðum. Fract. costae 6, radii 1, fibulae 1, epicondyli humeri
1, digiti manus complic. 1, colli femoris 3, vertebr. thoracal. \T 1.
Fyrir hryggbrotinu varð miðaldra maður við uppskipun hér og með
þeim hætti, að þungur poki losnaði úr stroffu í nokkurra metra
liæð og' féll ofan á háls og herðar mannsins hálfbogins. Lá leng'i í
gibsi, en virðist því sem næst albata. Lux. humeri 1, capitul. radii
1, digiti manus 1. Engin stórkostleg sár. Vuln. contus. 10, incis. 12,
punct. 3. Combustio I 2, II 8. Distorsiones 14. Contusiones 14. Að-
skotalilutir, einkum í augum, 6.
Akureyrar. Vuln. incis. 14, contus. 10, dilacerata 10, sclopetaria
1. Ambustiones 9. Þau sár og þeir brunar, sem hér að framan eru
taldir, hafa flest verið minni háttar, að 2 undanskildum. Var annað