Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Side 80

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Side 80
78 3—4 daga. Konan tók að sögn flís úr sjáaldri. Samdægurs féll báts- íerð til Þórsliafnar, og fór konan þangað til frekara öryggis, en ekkert sást í auganu, enda hefir ekki þá verið utan á að minnsta Ivosti. Því fór hún heim, en eftir um það bil viku fór hún að kenna sjónleysis á báðum auguin og talaði við mig'. Var hún þá flutt til mín, og sá þá ekki rofa fyrir gluggapóstum. Hún hafði iridocyclitis duplex, þ. e. opthalmia sympathica. Vopnafj. Contusiones 3. Vuln. contus. & incis. 11. Fract. costae 3. oss. metatarsi 1, cruris 1, radii typic. 1, lux. mandibulae habitualis 1, dérangement interne 1. Combustio II. grad. 1. Drengur 4 ára varð undir spýtu og fótbrotnaði. Um styrkleika áfallsins er ókunnugt, en systkini drengsins og þá væntanlega hann einnig', eru haldin af osteomalacia congenita, sem þau virðast hafa erft frá móður sinni og' móðurföður, sem bæði hafa verið haldin af kvilla þessum og beinbrotnað við furðu lítil áföll. Á heimili hins slasaða drengs eru beinbrot því mjög tíð, og svo sem vænta má, af furðu litlum áverk- um oft og tíðum. Læknis mun nú orðið ekki vitjað nema um meiri háttar beinbrot sé að ræða. Hróarstungu. Stórvægilegasta slysið varð í Borgarfirði. Kona 60 og 11 mánaða gainalt barn brunnu til bana. Konan ætlaði að kveikja upp í eldavél og notaði til þess benzín, sem hún að sögn hafði fengið hjá manni, er taldi það ónýtt til mótornotkunar. Var einnig sagt, að konan hafi áður notað þetta til uppkveikju, en aðrir telja, að þetta liafi verið tekið í misgripum. Hvort rétt er, veit ég ekki. En í vél- inni hefir leynzt neisti, því að þegar konan er að hella benzíni í vélina, blossar eldurinn fram úr henni og kviknar í fötum kon- unnar. Hún missir brúsann, og benzínið rennur á gólfið, og í einu vetfangi er eldhúsið alelda. Konunni dettur þá i hug barnið, sem situr á gólfinu í næsta herbergi, en hurðin var lokuð á milli. Hlevp- ur konan þangað inn og grípur barnið og ætlar gegnum eldhúsið og' lit — en þar var gangur (í staðinn fyrir að mölva rúðu í stof- unni og' fara þar út — þar var ekki nema 1 metra hæð). Þegar hún kemur í eldhúsið aftur með barnið í fanginu, missir hún barnið, og í reykjar- og eldsvælunni finnur hún það ekki aftur. Maður, sein staddur var rétt fyrir utan, sá eldglampann í eldhúsinu, hleypur til og opnar hurðina, sér þá barnið liggjandi á miðju gólfinu og konuna skríðandi á gólfinu, hálfblindaða. Hann hleypur til og nær fyrst barninu og síðan konunni. Var þá komið fólk til, og tókst fljót- lega að slökkva eldinn. Barnið var með II. og III. stiga brunasár og lifði ca. 1 klukkutíma á eftir. Konan var með II. stigs sárum um allan líkamann að heita mátti. Lifði hún 4 tíma. Lux. humeri 1: Maður var að húsabyggingu. Smíðapallur bilaði, maðurinn greip fyrir sig með hendinni, og' Hðhlaup varð úr. Fract. malleoli ext. 1: Maður stökk yfir girðingu og skrikaði fótur. Fract. costae 4: Maður var að stimpast við naut. 2 duttu af hestbaki — annar þeirra fékk einnig commotio cerebri. Ymis vulnera 5. Corpora al. ocnli 3. Contusiones og distorsiones 6. Seyðisfj. Engin alvarleg slys á árinu. Norðfj. Fract. Collesi 1, costae 4, phalang. digiti manus 2. Lux.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.