Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Page 87
85
fjarðarhéraði frá 1. okt. og skipaður 9. des. héraðslæknir í sama héraði.
Skarphéðinn Þorkelsson stud. med. & chir. settur 30. sept. héraðs-
læknir í Reykjarfjarðarhéraði frá 1. okt. Baldur Johnsen cand. med.
& chir. skipaður 3. okt. héraðslæknir í Ögurhéraði frá 1. okt. Jónas
Kristjánsson héraðslæknir í Sauðárkrókshéraði leystur frá emba'tti
18. okt. frá 31. des. Helgi Ingvarsson, aðstoðarlæknir á Vífilsstöðum,
skipaður 9. des. yfirlæknir við Vífilsstaðahælið frá 1. janúar 1939.
Öskar Einarsson, læknir við Reykjahælið, ráðinn 24. des. 1. aðstoð-
arlæknir við Vífilsstaðahælið frá 1. janúar 1939.
Almenn lækningaleyfi og sérfræðingaleyfi voru veitt samkv. lög'-
lun nr. 47, 23. júní 1932 um lækningaleyfi o. s. frv., sbr. reglugerð
20. febrúar 1936 um framhaldsnám kandidata í læknisfræði til að
geta öðlazt ótakmarkað lækningaleyfi og um sérmenntun lækna til að
geta öðlazt sérfræðingaleyfi.
1. Almennt lækningaleyfi:
Guðmundur Gíslason (12. jan.).
Grímur Magnússon (5. apríl).
Baldur Johnsen (6. mai).
ÚJfar Þórðarson (6. okt.).
Óli Hjaltested (19. okt.).
Ólafur Þ. Halldórsson (19. okt.).
Pétur Magnússon (8. nóv.).
Snorri Ólafsson (8. nóv.).
Þórarinn Sveinsson (8. nóv.).
Björn Sigurðsson (21. des.).
Erlingur Þorsteinsson (21. des.).
Theódór Skúlason (21. des.).
2. Sérfræðingaleyfi:
Friðrik Björnsson í nef- háls- og eyrnalækningum (5. jan.).
Óskar Einarsson i berklalækningum (31. marz).
Jóhann Sæmundsson í taugasjúkdómum (8. nóv.).
3. Takmarkað lækningaleyfi:
Björn B. Björnsson í tannlækningum.
Lælcnar láta þessa getið:
Isafi. Kjartan Jóhannsson aðstoðarlæknir var fjarverandi frá 1.
júlí til ársloka. Fyrir hann gegndu læknisstörfum þar Jón Eiríks-
son, cand. med. og Pétur Magnússon, cand. med., Jón til 1. október,
en Pétur síðan til áramóta.
Að störfum á árinu settist: A Fáskrúðsfirði Snorri Ólafsson.
3. Sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir.
A. Sjúkrahús. Töflur XVI—XVII.
Sjúkrahús og sjúkraskýli teljast á þessu ári samkvæmt töflu XVI
48 alls. Á árinu hefir bætzt við sjúkraskýli Rauða krossins í Sand-
gerði. Auk þess er nú talið með sjúkraskýli á Reykhólum og sjúkra-
skýli héraðslæknisins á Eskifirði, en hann gerir meira og meira að
því að reka slíkt skýli í sérstökum herbergjum í íbúðarhúsi sínu.
Rúmafjöldi sjúkrahúsa telst 1167, og koma þá 9,9 rúm á hverja