Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Side 90

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Side 90
88 bæjar- og sveitarfélögum, sjúkrasamlögum og ríki, yfirleitt að % frá hverjum aðila. í skýrslum stöðvanna er þessa getið: 1. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Berklavarnir: Alls komu til stöðvarinnar í þessu skyni 3579 sjúklingar, þar af í fyrsta sinn 2412. Af hinum nýju sjúklingum voru 640 karlar, 918 konur og 794 börn, og voru 158 eða 6,7% með virka 1 ungnaberkla. Smitandi voru 38 eða 1,6%. Auk þess fundust greini- legar berklabreytingar (óvirkar eða sem eftirstöðvar eftir berkla- veiki) hjá 425 eða 17,7%. Meðal þeirra 1167 sjúklinga, sem komu á árinu, en stöðinni voru kunnir áður, fundust einkenni um virka berklaveiki hjá 100 eða 8,6%. Þar af voru smitandi 22 eða 1,9%. Stór liluti hinna eða um 33% höfðu óvirkar berklabreytingar eða eftirstöðvar eftir berklaveiki. Auk þess að sinna þeim sjúklingum, sem nú voru taldir, hefir stöðin starfað að hóprannsóknum. Hafa þannig verið skoðuð öll skólabörn, sem berldapróf kom út á, auk þess kennarar og starfsinenn ýmissa stofnana. Alls hafa á þenna hátt verið rannsakaðir 950 manns. 570 sjúklingar voru röntgen- myndaðir, 7177 skyggningar framkvæmdar, 12 sjúklingum var visað í Ijóslækningar og 83 útveguð spítala- eða heilsuhælisvist. Séð var um sótthreinsun á heimilum 37 smitandi sjúklinga. Gerðar voru 1430 loftbrjóstaðgerðir, 530 hrákaskoðanir og 535 berklaprófanir. Alls fóru fram 7282 Iæknisskoðanir á stöðinni. Stöðvarhjúkrunarkon- urnar fóru í 2380 heimsóknir á heimilin. Allar aðg'erðir og eftirlit frá stöðinni var sjúklingunum að kostnaðarlausu. Heimsóknardagar að viðstöddum læknum voru 4 sinnum í viku. U n g b a r n a v e r n d : Ungbarnaverndarhjúkrunarkonan fór í 3191 vitjun á heimilin, stöðin fékk 406 nýjar heimsóknir barna og 2062 endurteknar heimsóknir. 24 mæður leituðu ráða hjá stöðinni og voru því alls 2492 heimsóknir þangað. 42 barnshafandi konur leituðu til stöðvarinnar, þar af voru 25 nýjar heimsóknir. 83 börn fengu ljósböð á árinu. Heimsóknardagar að viðstöddum lækni voru tvisvar í viku, og einu sinni í mánuði var tekið á móti barnshafandi konum. Frá stöðinni var lánað: barnavöggur, barnafatnaður, hitamælar og hrákakönnur. Gefið var lýsi, barnafatnaður og aðrar vörur, sem stöð- inni bárust til útbýtingar. Allar gjafir til stöðvarinnar voru metnar til peninga, og voru þær kr. 2500,00 virði. 2. Heilsuverndarstöð Akureyrar. Heilsuverndarstöð tók hér til starfa 15. júlí 1938. Starfar hún aðal- lega að berklavörnum. Hefir stöðin sæmilegan húsakost í sjúkra- húsinu og afnot af röntgentækjum þess. Við stöðina starfa héraðs- læknirinn, yfirlæknirinn í Kristnesi og 1 hjúkrunarkona. Aðsókn að stöðinni hefir verið hin bezta og virðist fólk yfirleitt mjög ánægt með hana. Á þessu hálfa ári hafa 327 manns vitjað stöðvarinnar, þar af hafa 234 verið af Akureyri, 74 annars staðar úr Eyjafjarðar- sýslu og 19 úr öðrum sýslum. Framkvæmdar hafa verið 301 skyggn- ing', 20 röntgenmyndir verið teknar, berklapróf gert á 219, blóðsökk 250 sinnum og hrákar rannsakaðir 45 sinnum. Áf þeim, sem leituðu til stöðvarinnar, reyndust 49 hafa virka berklaveiki eða 15%. 4 voru með smitandi lungnaberkla, 37 með virka lungnaberkla, en ekki smit-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.