Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Page 93
91
við Læknafélag Akureyrar, að fólk velji sér lækni til eins mánaðar í
senn í stað hins, að það gat áður gengið á milli læknanna frá degi til
dags eftir vild. Til skýringar á misnotkun lyfjanna skal þess getið,
að 19116 eru afgreidd hér í lyfjabúðunum 26033 lyfseðlar, árið 1937
eru afgreiddir 35965 lyfseðlar og árið 1938 eru afgreiddir 37721 lyf-
seðill. Af hjúkrunarfélögum má nefna Rauða krossdeild Akureyrar,
sem starfað hefir á sama hátt og undanfarandi og haft eina fast-
ráðna hjúkrunarkonu, sem jafnframt hefir verið hjúkrunarkona
harnaskólans og berklavarnarstöðvarinnar. Einnig hefir Rauði kross-
inn haft sjúkrahifreiðina í ár eins og undanfarin ár.
Noröfi. Sjúkrasamlaginu vegnar furðu vel. Eru skuldlausar eignir
þess taldar um 17 þúsund krónur, en þar af eru ca. 11 þúsund óinn-
heimtanleg skuld bæjarsjóðs. Hann hefir í ógáti greitt kr. 60,00 af
þeiin Yi iðgjaldahæðinnar, sem lögin ákveða. Ekki má mikið koma
fyrir, svo að eignirnar verði ekki eingöngu innieign hjá bænum.
Vestmannaeijjn. Ráðin hingað hjúkrunarkona að berklavarnarstöð
og til skólahjúkrunar. Sinnir hún og rúmliggjandi sjúklingum úti
um bæinn, þegar hún hefir tíma til þess frá aðalstörfum sínum.
Eyrarbakka. Hjúkrunarkona er engin í héraðinu. Er það minn
mikli draumur að fá hjúkrunarkonu, lielzt bæði á Eyrarbakka og
Stokkseyri. Skorturinn á hjúkrun og reyndar engu síður heimilishjálp
er oft mjög tilfinnanlegur. Stofnun sjúkrasamlaga er í undirbúningi
í Villingaholtshreppi og Hraungerðishreppi. Verður nánar getið í
næstu skýrslu.
Grimsnes. í LaugarvaInsskóla starfar hjúkrunarkona meðan á skóla-
tíma stendur eins og að undanförnu. Nemendur þar hafa með sér
eins konar sjúkrasamlag, þannig, að öllum sjúkrakostnaði er jafnað
niður á nemendur að skólatímanum liðnum.
Keflavíkur. Hjúkrunarkonan í sjúkraskýlinu í Sandgerði var þar
á vertíð frá jan.—maí. A þeim tíma voru hjúkrunaraðgerðir hennar
samtals 286 og sjúkravitjanir 235.
Prófessor Níels
hennar á árinu 1938:
Berklaveiki:
Hrákalitun ..........
Þvagrannsókn með litun
Ræktun úr hrákum ...
— — þvagi ......
— — ígerðum . . .
— —■ pleuravökva
— — kviðarholi .
— —• mænuvökva
—- — liðavökva ..
— — saur .......
Taugaveiki:
Widalspróf ..........
Ræktun úr blóði .....
C. Rannsóknarstofa Háskólans.
Dungal hefir gefið eftirfarandi
skvrslu um störf
Jákvæð Neikvæð Samtals
110 915 1025
1 94 95
19 108 127
6 71 77
9 8 17
1 19 20
0 6 6
1 3 4
1 6 7
0 1 1
5 26 31
0 12 12