Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Síða 94
Jákvæð Neikvæð Samtals
Ræktun úr saur 0 25 25
~ — Þvagi 0 20 20
B a n g s s j ú k d ó m u r 0 2 2
L e k a n d i 114 691 805
Syphilis :
Ivahnspróf í blóði 29 214 243
Meinicke í blóði 39 214 253
Kahnspróf í mænuvökva 1 22 23
Meinicke í mænuvökva 15 56 71
Barnaveiki (nef & kok) .... 0 8 8
Miltisbrandur 0 3 (kýr) 3
Actinomycosis 0 2 2
G e i t u r 0 1 1
S u 11 a v e i k i (komplimentfixatio í blóði) 1 1 2
Vefjarannsókni r (menn) .. 666
Ý m s a r húsdýrarannsónir (aðall. vefja) 1061
Aðrar rannsóknir 419
Samtals 5026
Á árinu voru gerðar 116 krufningar sbr. skýrslu Landsspítalans 1938.
D. Matvælaeftirlit ríkisins.
Hér fer á eftir skýrsla forstöðumanns matvælaeftirlits ríkisins,
Júlíusar Sigurjónssonar, læknis, fyrir árið 1938:
(Aðaltölurnar tákna tölur sýnishorna, er tekin voru til rannsóknar,
en svigatölurnar tölur þeirra sýnishorna, sem ekki fullnægðu sett-
um skilyrðum.)
Aldinsafi og aldinsöft 26 (1). Aldinsulta og aldinmauk 17 (2).
Edikssýra 1 (0). Fiskmeti 14 (0). Gosdrykkir 3 (0). Kaffi 31 (0).
Kaffibætir 7(0). Kakaó 13 (1). Kartöflur 4 (0). Kjötmeti 58 (0).
Krydd 15 (6). Mjöl 4 (3). Mjólkurostur, mysuostur, skyr 31 (2).
Smjör 12 (0). Smjörlíki 62 (1). Súkkulaði 14 (0). Þurrkaðir ávextir
13 (0). Þvottaefni 34 (0). ÖI 1 (0). Ýmislegt 13 (0). Mjólk og rjómi:
214 sýnishorn frá mjólkurbúum og' búðum, er skiptast þannig: Geril-
sneydd mjólk 36, ógerilsneydd kaldhreinsuð mjólk 83, ógerilsneydd
mjólk (þar af 30 frá Keflavík) 32, rjómi 63.
H e 1 z t u niðurstöður m j ó 1 k u r r a n n s ó knan n a : Geril-
sneydd mjólk: Af 27 sýnishornum, sem voru litprófuð (reduktase-
próf) voru 21 í I. fl. og 6 í II. Gerlatalning var gerð i 3 sýnishornum,
og fundust ekki coligerlar í Vio cc. í 1 sýnishorni var gerlafjöldi yfir
100000. Kaldhreinsuð mjólk: 61 sýnishorn i I. f 1., 16 í II. fl. Ögeril-
sneydd mjólk: 3 sýnishorn í I. fl„ 12 í II. fl„ 4 í III. fl. og 13 í IV.
fl. Rjómi: 6 sýnishorn reyndust súr. Auk þessa var rannsökuð
mjólk frá 696 einstökum kúm (mjólk, sem ekki var ætluð til
gerilsneyðingar). í 35 tilfellum fundust ótvíræð merki um júgurbólgu,
og i öðrum 10 sýnishornum fundust mjög grunsamleg einkenni júg-
urbólgu. Var dýralækni falið að skoða allar þessar kýr og viðeigandi
varúðarráðstafanir gerðar.