Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Side 96

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Side 96
94 Hóls. Þrifnaði að ýmsu leyti ábóta vant í þessu þorpi. Er þetta að vonum, með því að ekki hefir enn tekizt að fá fé til vatnsleiðslu fyrir þorpið og frárennsli aðeins frá 4 húsum. Gerð hefir verið lög- reglusamþykkt fyrir Bolungarvík, sem væntanlega verður staðfest bráðlega. Má þá gera sér vonir um, að sú krafa nái fram að ganga, að gerð verði vanhús bæði við aðalsamkomuhúsið og við bryggjuna (brjótinn), þar sem flest af vinnufæru fólki þorpsins, körlum og' konum, stundar vinnu langan tíma á ári. Nýlega var grennslazt eftir því, hve margar fjölskyldur i þorpinu hefðu ekki salerni eða aðgang að því. Reyndust það vera 50 fjölskyldur. Vatnssalerni eru í .2 hús- um í þorpinu og baðklefar. Götur þorpsins hafa verið lýstar á þess- um vetri. Engin ný hús hafa verið íiyggð á árinu, en hins vegar hefir nokkuð verið gert að því að steypa utan uin gömul timburhús eða steinhúða. Þykir þetta hentugt og rnikil bót á hinum gömlu húsum. Ögur. Húsakynni batna með ári hverju. Torfbæir hverfa smám- saman og koma víðast steinsteypt hús í staðinn með miðstöðvar- liitun, vatnsleiðslum og vatnssalerni. Þrifnaði er enn víða mjög ábóta- vant, og á ég' þar sérstaklega við lúsina, sein er mjög þrálátur kvilli við sjávarsíðuna. Hesteyrar. Húsakynnum er víða ábóta vant, og eru framfarir hægar i þeim efnum. Skortir mjög á, að héraðsbúar yfirleitt hagnýti sér rekaviðinn sem skyldi, þótt þess séu einstök dæmi. Hvergi er raf- lýst nema á síldarstöðinni þann tíma, sem liún starfar á sumrin. Eru þó víða möguleikar til rafvirkjunar í ám og lækjum. Vatns- leiðslur eru á nokkrum stöðum, en þeim er öllum ábóta vant. Skólp- leiðslur fáar. Miðstöðvarhitun húsa fer í vöxt. Þrifnaði er einnig all- ábóta vant. Lúsin heldur velli enn þá. Umgengni utan húsa og innan er hvergi nærri góð á mörgum stöðum. Hólmavikur. Húsakynni fara mjög batnandi í héraðinu. Lélegir torfbæir eru nú einsdæmi. Mikið er byggt upp, þar sem lakast var. Steinsteypuhús með tvöföldu reiðingstorfi milli steypuveggjanna reynast ágætlega. Miðfj. Noltkur ný hús voru byggð á árinu bæði í sveitinni og í kauptúninu. Nota sér ýmsir styrki, sem veittir eru til nýbygginga, og eins nýbýlalán. Blönduós. Húsakynni fara heldur batnandi, þvi að árlega er byggt upp á einhverjum jörðum. Annars eru bæir margir orðnir hér mjög gamlir. En mörg hús í sveitum bæði fyrir menn og málleysingja bera vott um lítinn smekk og þann menningarlega gutlarahátt, sem víða gerir vart við sig. Þetta hefir að visu batnað að því er hlut- föll íveruhúsanna snertir, síðan teiknistofa landbúnaðarins fór að hafa hönd í bagga með byggingu þeirra, svo að nú standa þau þó að minnsta kosti á jörðinni, en dingla ekki í lausu Iofti með minnstu út- lilið sína snertandi grunninn, en um peningshús er öðru máli að gegna. Þeim er klínt niður í námunda við bæjarhúsin án nokkurs samræmis við þau, hornskökkum og hlálegum, með haughús og votheysgryfjur út frá sér eins og einhvern æxlisvanskapnað, oft og tíðuin með mykjuhliðið blasandi við hlaði eða heiinreið. Á sama hátt er salernunum A'alinn staður, ef þau fyrirfinnast á annað borð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.