Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Side 108

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Side 108
106 Þingeijrar. Þrifnaður og umgengni í skólunuin virðist í góðu lagi. Lýsisgjafir fara fram allan námstímann. Hóls. Ekki hefir stækkun á barnaskólanum komizt til framkvæmda, og ekki hefir heldur orðið úr kaupum á Ijóslækningatækjum. Ögur. Skólaskoðun fór fram tvisvar á skólaárinu í öllum skólum liéraðsins. Fylgzt var með framförum barnanna yfir skólatímann í samráði við kennara. Sérstök skólahús eru hvergi i héraðinu nema í Reykjanesi — annars staðar er kennt í samkomuhúsum héraðanna eða í stofum í íbúðarhúsum. í Reykjanesinu hafa Nauteyrarhreppur og' Reykjarfjarðarhreppur sameinazt um skóla og heimavist. Hesteyrar. Húsakynni skólanna eru vægast sagt léleg og' kreppa mjög að allri fræðslu barnanna, líkamlega sem andlega. t vetur verð- ur komið upp vatnssalerni í Hesteyrarskólanum. Blönduós. Skólaeftirlit er ekki svo gott sem skyldi, og er orsökin fyrst og fremst sú, að oft eru skölastaðirnir ekki ákveðnir, fyrr cn eftir að skólaskoðun er lokið. Ólafsfj. Skólaskoðun fór fram hér í kauptúninu í miðjum sept- ember. í sveitinni var kennt á 3 stöðum. Hafa verið vandræði með húsrúm fyrir farskólann hingað til, en nú mun eig'a að reisa hluta af heimavistarskóla á næsta sumri, svo að þar á kennsla að geta farið fram á vetri komanda. En mjög' finnst mér valið á skólastaðnum hafa mistekizt. Hann mun eiga að vera léleg kotjörð í miðri sveit, en völ var á heitum stað á góðri jörð, sem sé á Reykjum, sem að vísu er næstfremsta jörð í sveitinni, en fjarlægð frá kauptiininu ekki meiri en ca. 15 km. A þeim stað eru heitar laugar og hin eina sjálf- gerða sundlaug frá náttúrunnar hendi, sem ég hefi séð, grasi gróin dæld á að gizka nokkrir tugir metra á lengd og 5—8 metrar á breidd, og þarf ekki nema stiflu til þess, að laugin sé nothæf. Lýsisgjöf var hætt skólaárið 1938—39. Bar eitthvað á, að börnum yrði bumhult við inngjöfina. Héraðslæknir hefir athugað um meðalhæð og þyngd barna eftir aldri í barnaskóla Ólafsfjarðar. Meðalhæðarauki í 7 mánuði frá 15. sept. 1938 til 15. apríl 1939 2,9 cm, meðalþyngdarauki sömu barna 2,6 kg; meðalhæðarauki í 1 ár frá 15. sept. 1937 til 15. sept. 1938 5,6 cm, meðalþyngdarauki söm'u barna 2,4 kg. Börnin tóku vöxtinn út jafnt allt árið, en þyngdaraukinn kom allur á skólaárið, og meira að segja virtist hvert barn tapa að meðaltali 0,2 kg, ef rétt er reiknað. Að vísu eru börnin fá, sem reiknað er með eða um 100 og saman- hurðurinn í rúmt ár. En ef sama kæmi í Ijós að staðaldri, mætti skýra þetta fyrirbrigði með eftirtöldum atriðum: Börnin hér byrja i'lest ung á vinnu, aðallega við línustörf (stokka upp o. s. frv.) og mæta sennilega missvefni, einkum bin eldri, matmálstímar eru óreglu- iegir o. s. frv. Vertíðin er sem kunnugt er sumarvertíð. Skólabörn hér hafa að vísu mjög mikinn eril á vetrum einnig, því að þegar snjór er og sæmilega viðrar, er hvert einasta barn á skíðum meiri hluta dags utan skólatíma. Gæti ég því ímyndað mér, að eftirfarandi atriði ætti meiri þátt i áðurnefndu fyrirbrigði, en það er, að yfir- leitt má ætla, að fæði sé almennt betra yfir veturinn. Síðari hluta sumars fara peningar að koma inn fyrir afurðir, og að haustinu birgja menn sig upp með kjöt og aðrar sláturafurðir og fleira.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.