Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Qupperneq 65
— 63 — 1967
2. Félagsmál (17. grein fjárlaga):
Almannatryggingar (sjúkratryggingar)........... kr. 200.000.000,00
Ríkisframfærsla sjúkra manna og örkumla .. — 116.035.021,72
Elliheimili, SfBS, slysavarnir, sjúkraflug .... — 3.792.723,00
Rauði krossinn, blindir, heyrnarlausir, fatlaðir,
vangefnir o. fl.............................. — 840.000,00
Samtals kr. 320.667.744,72
1 og 2 alls kr. 524.242.905,23
III. Fólksfjöldi, barnkoma og manndauði.1)
Fólksfjöldi 1963 1964 1965 1966 1967
Allt landið í árslok (1. des.) 186912 190230 193758 196933 199920
•— — meðalmannfjöldi 185481 188848 192304 195610 198674
Reykjavík 76401 77220 78399 79202 80090
% af landsbúum 40,9 40,6 40,5 40,2 40,1
Hjónavígslur
Fjöldi 1457 1567 1560 1551 1700
%0 af landsbúum 7,9 8,3 8,1 7,9 8,6
Lögskilnaðir hjóna
Fjöldi 196 174 164 192 184
%0 af landsbúum 1,0 0,9 0,8 1,0 0,9
Lifandi fæddir
Fjöldi 4820 4787 4721 4692 4404
%0 af landsbúum 26,0 25,3 24,5 24,0 22,2
Andvana fæddir
Fjöldi 71 58 71 57 50
%o lifandi fæddra 14,7 12,1 15,0 12,1 11,4
Manndauði alls
Fjöldi 1327 1314 1291 1391 1385
%0 af landsbúum 7,2 7,0 6,7 7,1 7,0
Dóu á 1. ári
Fjöldi 82 84 71 64 57
%o lifandi fæddra 17,1 17,5 15,0 13,6 12,9
Dánarorsakir samkvæmt dánarvottorðum, flokkaðar samkvæmt hinni
alþjóðlegu sjúkdóma- og dánarmeinaskrá (3 stuðlar), eru sem hér segir:
') Eftir upplýsingum Hagstofunnar.