Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Blaðsíða 80
1967
— 78 —
IV. Sóttarfar og sjúkdómar.
Heilsufar mátti kallast gott á árinu. Auk árlegra farsótta var allmikill
faraldur að mislingum framan af ári. Heildarmanndauði varð 7,0%o,
ívið minni en árið áður, og ungbarnadauði varð aðeins 12,9%0. Hefur
hlutfallstalan aldrei orðið svo lág áður (13,0%o árið 1960).
A. Farsóttir.
Töflur II, III og IV, 1—28.
1. Kverkabólga (angina faucium).
Töflur II, III og IV, la og b.
a. Af völdum keöjukokka (051 angina streptococcica).
1962 1963 1964 1965 1966 1967
Sjúkl............ 1378 1494 611 461 569 502
Dánir ........... ff ff ft f> » ”
b. Af völdum annarra sýkla (473 angina tonsillaris).
1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967
Sjúkl. 8883 12035 18223 21338 12473 12015 12147 10803 11254 13118
Dánir „ 1 „ 1 „ „ „ „ „ t
a. Á skrá í 17 héruðum. Flest tilfelli síðustu mánuði ársins. 1 engu
frábrugðin því, sem gerist. b. Á skrá í 55 héruðum. Tilfelli nokkuð jafnt
dreifð á árið.
2. Öndunarfærakvef (catarrhus respiratorius acutus).
Töflur II, III og IV, 2a og b.
a. Kvefsótt (475 cat. ac nasophar.-trachealis).
1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967
Sjúkl. 21011 26631 27405 25449 24627 21554 24191 27247 22762 20917
Danir 7 3 6 ,,,,,, „ ,, „ 1
b. Brátt berkjukvef (500 bronchitis acuta).
1962 1963 1964 1965 1966 1967
Sjúkl............ 4187 3883 4629 4393 3860 3779
Dánir ........... 5 9 6 2 2 4