Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Síða 96
1967
— 94
Undir aðra sjúkdóma heyra: haemangioma conjunctivae, pterygium,
blepharoptosis congen., anisocoria, hordeolum internum, keratitis pso-
riatica, keratitis neuroparalytica, erosio corneae, paresis m. i*ecti ext.
causa incogn., status post occl. a. centr. retinae, chorioiditis dissemi-
nata antea, retinitis circinata, stasis pap. n. optici seqv. tumoris orbitae.
Augnþrýstingur allra yfir fimmtugt var mældur með Shiötz tono-
meter og táragöng þeirra, sem kvörtuðu um tárarennsli, stíluð, alls 22
sjúklingar.
V. ónæmisaðgerðir.
Tafla XVIII.
Frumbólusettir gegn bólusótt voru 3015. Kunnugt var um árangur
á 1055, og kom bóla út á 911 þeirra, eða 86,4%. Endurbólusettir voru
4165. Kunnugt var um árangur á 2788, og kom út á 2097 þeirra, eða
75,2%. Aukabólusetning fór fram á 80. Kunnugt var um árangur á
29, og kom út á 25, eða 86,2%. Um aðrar ónæmisaðgerðir vísast til
viðeigandi taflna.
VI. Barnsfarir og meðferð ungbama.
Töflur XII—XIV.
A. Barnsfarir.
Á árinu fæddust samkvæmt tölum Hagstofunnar 4404 lifandi og 50
andvana börn.
Skýrslur ljósmæðra geta fæðinga 4227 barna og 64 fósturláta (utan
Reykjavíkur).
Getið er um aðburð 4227 þessara barna, og var hann í hundraðstölum
sem hér segir:
Höfuð bar að:
Hvirfil ..........
Framhöfuð ........
Andlit ...........
Sitjanda og fætur bar að:
Sitjanda .........
Fót ..............
Þverlega ...............
91,93%
4,12—
0,26— —96,31%
3,00—
0,54--- 3,54—
0,14—
Ófullburða telja ljósmæður 161 af 4227 börnum (3,81%). Vansköpuð
voru 29 börn af 4227, þ. e. 6,86%,,.