Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Page 97
— 95 —
1967
Af barnsförum og úr barnsfararsótt hafa dáið undanfarinn áratug:
1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967
Afbarnsf. 2 2 „ 2 2 1 3 1
Úrbarnsfs. ,, „ ,, „ „ ,, ,, ,, 1 ,,
Samtals 22 „221311,,
1 skýrslum héraðslækna, sem borizt hafa úr 42 héruðum, um læknis-
hjálp við bamsfæðingar (tafla XIV) er tilefni sem hér segir:
Toxicosis g-ravidarum ................................................. 37
Tartus cum placenta praevia s. haemorrhagia ante partum .............. 29
— — retentione placentae .......................................... 27
— — alia haemorrhagia post partum ................................. 36
—■ — anomalia pelvis osseae ........................................ 18
— — disproportione fetopelvina s. positione fetus abnormi ........ 151
Partus prolongatus s. alio modo complicatus............................ 152
Partus cum laceratione perinei, alia laceratione non indicata ............ 922
— — alio traumate matris ........................................... 3
' — alia complicatione ........................................... 203
A árinu fóru fram 76 fóstureyðingar samkvæmt lögum nr. 38/1935,
°g er gerð grein fyrir þeim aðgerðum í töflu XIT. Tekið var tillit til fé-
lagslegra aðstæðna jafnframt í 15 tilfellum.
Fram fóru 18 aðgerðir samkvæmt afkynjunar- og vönunarlögum nr.
16/1938; þar af 9 fóstureyðingar eingöngu eða ásamt vönun.
B. Meðferð ungbarna.
Ljósmæður geta þess í skýrslum sínum (sbr. töflu XIII), hvernig
3965 börn, sem skýrslui-nar ná til að þessu leyti, voru nærð eftir fæð-
'Pguna. Eru hundraðstölur sem hér segir:
Brjóst fengu ............ 88,37%
Brjóst og pela fengu ......... 7,59—
Pela fengu ................... 4,04—
í Reykjavík líta samsvarandi tölur þannig út:
Brjóst fengu ............ 95,91%
Brjóst og pela fengu ......... 0,70—
Pela fengu ................... 3,38—
Sjá ennfremur skýrslu Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur bls. 109
—110.