Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Síða 98

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Síða 98
1967 — 96 Stykkishólms. Ekkert skipulegt ungbarnaeftirlit er í héraðinu enn. Þó mun þess allmikil þörf, þar sem önnum kafinn héraðslæknir getur ekki sinnt því svo skipulega sem skyldi. T. d. er enginn vafi á, að matar- æði ungbarna er ábótavant. Eg hef sjaldan eða aldrei mælt svo hemo- globin hjá barni um eins árs aldur, að það hafi ekki verið anemiskt, og ekkert síður þótt börnin hafi hlotið það, sem kallað er gott uppeldi og umönnun. VII. Slysfarir. A. Slys. Slysfaradauði og sjálfsmorð síðasta áratug teljast sem hér segir: 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 Slysadauði 77 121 63 86 86 112 104 109 100 99 Sjálfsmorð 9 11 13 19 17 15 18 22 37 30 Rvík. í Slysavarðstofu Reykjavíkur komu á árinu til fyrstu aðgerðar 18516 sjúklingar, 12254 karlar og 6262 konur. Manndráp var eitt: Kona, 38 ára, var myrt á heimili sínu af fyrrverandi eiginmanni sínum. Sjálfsmorð voru 11. Dauðsföll af völdum eitrana 7. Sumt sennilega sjálfsmorð, en ekki hægt að ákveða eftir þeim gögnum, sem fyrir voru. Umferðarslys, er drógu til dauða, 11. Tveir létust af flugslysi (annar varð fyrir flugvélarskrúfu). Fjórir drukknuðu. önnur banaslys 6. Álafoss. 16 ára piltur varð undir dráttarvél og beið þegar bana. Akranes. 54 ára bóndi varð undir dráttarvél, sem valt. Mun hafa látizt samstundis. Stykkishólms. Dráttarvél valt og hvolfdi yfir ökumann, og hlaut hann af fractura corporis vertebrae thoracis XII. ásamt miklu mari á baki. Hofsós. Slysum af völdum landbúnaðarvéla og verkfæra fer fjölg- andi, og urðu tvö slík meiriháttar slys á árinu. B. Slysavarnir. Ur árbók Slysavarnafélags Islands: Á árinu voru 183 skip aðstoðuð eða bjargað. Sjóslys og drukknanir voru 21, banaslys í umferð 29 og banaslys af ýmsum orsökum 28. tJr lífsháska af ýmsum ástæðum var bjargað 144 manns. Tekjur félags-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.