Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Page 101
— 99 —
1967
12. Samþykkt nr. 47 11. marz, fyrir Vatnsveitufélagið Lind í Aðal-
dælahreppi, Suður-Þingeyjarsýslu.
13. Samþykkt nr. 48 11. marz, fyrir Vatnsveitufélag Bæjarbænda.
14. Reglugerð nr. 77 8. júní, um breyting á reglugerð um gerð lyf-
seðla og afgreiðslu lyfja, nr. 30 16. maí 1966.
15. Reglugerð nr. 80 29. apríl, fyrir Heilsuverndarstöð Kópavogs-
kaupstaðar.
16. Reglugerð nr. 84 19. maí, fyrir Vatnsveitu ölfushrepps, Þor-
lákshöfn.
17. Reglugerð nr. 89 2. júní, um breyting á reglugerð um sjúkra-
hjálp, nr. 235 12. nóvember 1965.
18. Reglugerð nr. 97 6. júní, um notkun rotvarnarefna til geymslu á
síld, loðnu og öðrum bræðslufiski.
19. Samþykkt nr. 101 7. júní, um afgreiðslutíma verzlana á Patreks-
firði.
20. Reglugerð nr. 118 2. ágúst, fyrir vatnsveitu Eyrarbakkahrepps.
21. Reglugerð nr. 122 18. september, um breytingu á reglugerð nr.
87/1954, um orlof og veikindaforföll starfsmanna ríkisins.
22. Reglugerð nr. 127 2. ágúst, um breyting á reglugerð um af-
greiðslutíma lyfjabúða, nr. 158 10. ágúst 1966.
23. Reglugerð nr. 131 11. september, um breyting á reglugerð um af-
greiðslutíma lyfjabúða, nr. 158 10. ágúst 1966.
24. Reglur nr. 159 6. október, um breytingu á reglum um smíði tré-
skipa, nr. 260 11. nóvember 1947.
25. Reglugerð nr. 161 6. október, um heimilishjálp í Snæfellsness- og
Hnappadalssýslu.
26. Reglugerð nr. 173 20. desember, um hverjar vörur lyfsalar einir
og læknar (dýralæknar), er rétt eiga eða leyfi hafa til lyfsölu,
mega hafa á boðstólum, selja eða afhenda.
27. Reglugerð nr. 174 20. desember, um breyting á reglugerð um gerð
lyfseðla og afgreiðslu lyfja, nr. 30 16. maí 1966.
28. Auglýsing nr. 175 21. desember, um breytingar og viðauka nr. 2
á Lyfjaverðskrá II frá 10. ágúst 1966.
29. Auglýsing nr. 176 21. desember, um viðauka og breytingar nr. 8
á Lyfjaverðskrá I frá 1. marz 1963.
30. Auglýsing nr. 177 21. desember, um viðauka og breytingar nr. 5
við sérlyfjaskrá, útgefna 30. september 1965.
31. Reglugerð nr. 179 22. desember, um greiðslur sjúkratryggðra til
samlagslæknis.
32. Auglýsing nr. 180 28. desember, um sölu birgða óskráðra sérlyfja.
33. Reglugerð nr. 181 30. desember, um breytingu á og viðauka við
reglugerð nr. 51 15. maí 1964, um gerð og búnað ökutækja o. fl.
34. Auglýsing nr. 186 16. nóvember, um viðauka við reglugerð nr. 207
30. september 1966, um bólusetningu sauðfjár til varnar garnaveiki.