Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Síða 104
1967
— 102
13. Páll Þórhallsson
14. Sigurður Björnsson
15. Sigurður Jónsson
16. Sigurgeir Kjartansson
17. Stefán Skaftason
18. Þórir Arinbjarnarson
(26. júní)
(2. ágúst)
(24. október)
(24. október)
(21. september)
(27. nóvember)
2. Sérfræðingaleyfi:
1. Gissur Pétursson, augnlækningar (22. september)
2. Guðmundur Georgsson, líffærameinafræði (2. febrúar)
3. Hrafnkell Helgason, lungnasjúkdómur sem undirgrein í lyflækn-
ingum (29. nóvember)
4. Knútur Björnsson, skapnaðarlækningar (22. september)
5. Magnús Ólafsson, hjartasjúkdómar sem undirgrein í lyflækning-
um (25. september)
6. Nikulás Þ. Sigfússon, lyflækningar með sérstöku tilliti til far-
sótta (4. desember)
7. Ólafur Ólafsson, hjartasjúkdómar sem undirgrein í lyflækningum
(25. september)
8. Þórey J. Sigurjónsdóttir, barnalækningar (1. desember)
9. Þorgils Benediktsson, lyflækningar (28. nóvember)
10. Þorkell Jóhannesson, lyfjafræði með eiturefnafræði sem undir-
grein (7. apríl)
Tannlæknar.
Tannlæknar, sem hafa tannlækningaleyfi á Islandi, töldust 98 í
árslok. Af þeim voru búsettir og starfandi í Reykjavík 64 (búsettir
67), búsettir í öðrum kaupstöðum 15, utan kaupstaða 3, erlendis 11
og án fasts aðseturs (bráðabirgðastörf erlendis) 2. Starfandi tann-
læknar töldust 82 alls.
Tannlækningaleyfi (takmarkað lækningaleyfi) veitt á árinu:
1. Björn Þorvaldsson
2. Egill L. Jacobsen
3. Eyþór Ómar Þórhallsson
4. Guðni Marinó Óskarsson
5. Ingjaldur Bogason
6. Jón Snæbjörnsson
7. Pétur Herbert Ólafsson
8. Sigurður Bjarnason
9. Þórarinn Sigþórsson
(8. marz)
(25. október)
(13. marz)
(25. október)
(25. október)
(16. desember)
(25. október)
(27. desember)
(8. nóvember)
Sjúkraþjálfarar.
Sjúkraþjálfarar, með leyfi og starfandi, eru taldir 23 í árslok. 16
eru búsettir í Reykjavík, 3 í öðrum kaupstöðum og 4 utan kaupstaða.
Ekkert þess háttar leyfi var veitt á árinu.