Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Síða 114
1967
— 112 —
Heyr'nardeild.
Aðsókn að heyrnardeildinni hefur aukizt mjög, og verður verkefn-
um hvergi nærri annað á fullnægjandi hátt. Veldur hér einkum hús-
næðisskortur. Vonir standa til, að úr þessu verði bætt á árinu 1968.
Heyrnarpróf á skólabörnum í Reykjavík frá haustinu 1966 til
vorsins 1967.
(Taflan nær einungis til þeirra barna, sem prófuð voru í skólum).
7 ára börn 9 ára böm 12 ára böm Böra á ýmsum aldri
Endurprófuö Endurprófuð Endurprófuð Endurprófuð
3 13 25 o a o 1 h Vísað til eymalæknis Prófuð alls í skóla Endurprófuö alls Vísað til eyrnalæknis Prófuð alls í skóla Endurprófuö alls .53 u S E i s. á C9 -O e« «2^0 oM o a o ú & 3 ca w « jlj w
2128 114 59 2172 88 52 1847 92 45 130 26 15
Tannskemmdir.
Hundraðstala skólabarna í Reykjavík meS skemmdar fullorSinstenrmr.
1966—67. 1965—66.
Af 7 ára bömum voru 75,2% með skemmdar fullorðinstennur (75,4%)
— 8 — — — 83,5% — — — (85,0%)
— 9 — — — 89,5% — — — (90,1%)
— 10 — — — 92,2% — — — (93,7%)
— 11 — — — 95,3% — — — (96,7%),
— 12 — — — 98,7% — — — (99,2%)
1966—67. 1965—66.
í 7 ára börnum voru til jafnaðar 2,6 skemmdar fullorðinstennur (2,0)eða24%
- 8 — — — - — 3,2 - — (3,7) — 29%
- 9 — — — - — 4,3 — — (5,0) — 31,5%
-10 — — — - — 5,1 - tH CO 1 vH^ crT 1
-11 — — — — 6,5 — — (8,1) — 32%
-12 — — — - — 8,4 - — (10,0) — 35%
Til jafnaðar í skólum 4,9 — (5,5)
F. Fávitahæli.
Rvík. Reykjavíkurborg starfrækir vistheimili að Arnarholti á Kjal-
arnesi með 58 rúmum fyrir fávita, geð- og taugasjúklinga og ofdrykkju-
menn. Á heimilinu voru í ársbyrjun 34 karlar og 18 konur, á árinu komu