Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Qupperneq 123
_ 121 —
1967
Blandað grænmeti .................. 1
Fiskbúðingur ...................... 2
Terta....................... • • • • 1
Saltfiskur .......-............ 1
Lyf og lyfjaglös ................. 58
Hárlagningarvökvi ................. 1
Um niðurstöður rannsóknanna skal þetta tekið fram:
Mjólk til gerilsneyðingar. Flokkun, 82 sýnishorn: 46 í I. flokk, 30 í
II. flokk og 6 í III. flokk. Gerlafjöldi, 82 sýnishorn: 75 með gerlafjölda
undir 1 milljón og 7 með gerlafjölda yfir 1 milljón pr. 1 cm3. Mjólk,
gerilsneydd. Fosfatase-prófun, 277 sýnishorn: 4 reyndust ekki nóg
hituð. Gerlafjöldi, 277 sýnishorn: 261 með gerlafjölda undir 30 þús-
und pr. 1 cm3, 1 með 30—50 þúsund og 15 með yfir 50 þúsund pr.
1 cm3. Coli-titer, 275 sýnishorn: 16 pósitiv í %0—%o cm3 °F 8 í /4oo
cifl3. Af 277 sýnishornum reyndust 4 hafa of litla feiti. Sýrð mjólk. Af
47 sýnishornum reyndust 4 hafa of litla feiti. Coli-titer, 47 sýnishorn: 2
pósitiv í %o—5/io cm3 og 1 í Moo cm3- Rjómi, gerilsneyddur. Storch-
prófun, 134 sýnishorn, öll nægilega hituð. Feiti, 134 sýnishorn: 4 höfðu
of litla feiti. Gerlafjöldi, 134 sýnishorn: 121 með gerlafjölda undir 30
þúsund pr. 1 cm3, 1 með 30—50 þúsund og 12 með yfir 50 þúsund pr.
1 cm3. Coli-titer, 133 sýnishorn: 18 positiv í %0—%o cm3 °S 18 í Vioo
cm3. Undanrenna, gerilsneydd. Fosfatase-prófun, 48 sýnishorn: 011
nægilega hituð. Gerlafjöldi, 48 sýnishorn: 40 með gerlafjölda undir
30 þúsund pr. 1 cm3, 1 með 30—50 þúsund og 7 með yfir 50 þúsund
Pr. 1 cm3. Coli-titer, sömu sýnishorn: 17 pósitiv í %0—%o cm3
og 8 í i/100 cm3. Skyr. Af 48 sýnishornum af skyri reyndust 40 góð.
5 sæmileg, 1 gallað og 2 slæm. Mjólkur- og rjómaís. Gerlafjöldi,
90 sýnishorn: 73 með gerlafjölda undir 30 þúsund pr. 1 cm3, 5 með
30—50 þúsund og 12 með yfir 50 þúsund pr. 1 cm3. Coli-titer,
sömu sýnishorn: 35 pósitiv í %0—%0 cm3 og 20 í %00 cm3.
Mjólkurflöskur. Af 27 sýnishornum reyndust 10 vel þvegnar, 8 sæmi-
lega, 8 illa þvegnar og 1 ekki metið. Smurt brauð. Af 18 sýnis-
hornum reyndust 6 góð, 1 gallað, 5 slæm og 6 ósöluhæf. Salöt og salat-
efni. Af 26 sýnishornum reyndust 16 góð, 5 gölluð, 1 slæmt og 4 ósölu-
hæf. Kæfa og annað kjötmeti. Af 11 sýnishornum af kæfu reyndust 2
góð, 3 gölluð, 1 slæmt, 3 ósöluhæf, og 2 voru ekki metin. Af 14 sýnis-
hornum af sviða- og svínasultu reyndust 5 góð, 3 gölluð, 2 slæm og 4
ósöluhæf. Af 4 sýnishoraum af öðru kjötmeti reyndust 2 góð, 1 gallað
og 1 slæmt. Vatn. Af 91 sýnishorni af neyzluvatni reyndust 57 góð,
9 gölluð og 25 óneyzluhæf. Af 53 sýnishoraum af vatni og sjó til baða
reyndust 11 óaðfinnanleg, 5 sæmileg og 30 óhæf til baða. I 7 sýnis-
hornum var eingöngu framkvæmd mæling á fríu klóri. Uppþvottavatn.
16