Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Blaðsíða 131

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Blaðsíða 131
Um þróun sjúkrahúsabygginga, sjúkrarúmaþörf og sjúkrarúmafjölda í landinu. Fyrsta almenna sjúkrahúsið í landinu var tekið í notkun í Reykjavík árið 1866, 20 rúm að stærð. Árið 1872 var komið upp 8 rúma sjúkra- húsi á Akureyri, en það stuttu síðar aukið í 12 rúm. Árið 1898 var Holdsveikraspítalinn í Laugarnesi byggður og rúmaði þá 60 sjúklinga, ‘}rið 1902 St. Joseps spítalinn í Landakoti, einnig fycrir 60 sjúklinga, árið 1907 Kleppsspítalinn fyrir 40 sjúklinga, árið 1910 Vífilsstaða- hæli fyrir 80 sjúklinga og árið 1927 Kristneshæli fyrir 60 sjúklinga. Með tilkomu Landspítalans árið 1930 (100 rúm) var fyrst gerð veruleg tilraun til að ráða bót á sjúkrarúmaskortinum í landinu. Var þá að vísu einnig búið að auka við mörg hin fyrrnefndu sjúkrahús og ennfremur að reisa sjúkraskýli víðsvegar um landið. Er talið, að um þetta leyti hafi sjúkrarúmafjöldinn verið um 1000 alls í landinu, eða nm 9 rúm á hverja 1000 landsmenn. En geta má þess, að um þetta leyti herjaði berklaveiki landið, svo að um það bil 400 rúm þurfti fyrir berklasjúklinga. A áratugnum frá 1930—40 var sjúkrarúmaaukningin í landinu hæg, eða um 200 sjúkrarúm (aukning á Landspítala í 125 rúm, Landakoti 1 120 rúm, nýbyggingar í Stykkishólmi 40 rúm, Reykjahæli í ölfusi 38 i'um og sjúkrahús Hvítabandsins 33 rúm auk nokkurra annarra staða). Arið 1940 eru 10.2 rúm talin á hverja 1000 íbúa. Sjúkrarúmaaukningin á áratugnum 1941—50 var einnig fremur hæg. Var tala sjúkrarúma í árslok 1950 talin 1378 rúm, eða 9.6 sjúkra- rum á hverja þúsund landsmenn. Landspítalinn var þá talinn með 175 sjukrarúm, en þá hafði hluti hinnar nýbyggðu fæðingardeildar verið lekinn í notkun (1949). Hlutfallstalan hafði því heldur lækkað. ^ess ber að geta, að sjúkrarúmatalan í heild var oftalin, því að all- ^erg sjúkraskýli í landinu voru á þessum árum og reyndar oft síðar ekki í fullum rekstri eða alls ekki rekin. . I lok þessa áratugar urðu allmiklar umræður um sjúkrarúmaskortinn 1 landinu. Tillögur voru uppi um stækkun Landspítalans með sam- eiginlegu átaki ríkis og bæjar, en aldrei munu þær hafa verið lagðar ormlega fyrir heilbrigðisstjórn. Þegar sýnt var, að slíkar tillögur næðu eigi fram að ganga, var í október 1948 samþykkt tillaga í bæjarstjórn Heykjavíkur um athugun á kaupum á Landakotsspítala með stækkun hans fyrir augum eða byggingu bæjarsjúkrahúss og hjúkrunarheim- 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.