Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Síða 136

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Síða 136
1967 — 134 — að fyrrnefnd nágrannalönd eru með mun hærri tölur í sérdeilda- skiptum sjúkrahúsum en við (Danmörk með 5.9, Noregur með 5.8 og Svíþjóð með rúmlega 6.4), verður samanburður óhagstæðari okkur. Sjúkrarúm í sérdeildaskiptum sjúkrahúsum nýtast langtum betur en í almennum sjúkrahúsum án deildaskiptingar. Á hinum fyrr- nefndu verður legutíminn að jafnaði styttri, oft miklu styttri. Þegar þar við bætist, að nýting sjúkrarúma í hinum minni almennu sjúkra- húsum er mjög misjöfn, um 30—40 sjúkrarúm munu að jafnaði standa þar auð, verður samanburðurinn enn óhagstæðari. Ennfremur munu um 300 rúm í þessum sjúkrahúsum oftast vera notuð fyrir ellisjúka, langlegusjúklinga eða geðveika. Hér á landi er meiri þörf rúma fyrir ellisjúka og langlegusjúklinga en víðast annars staðar. (Svipað og í Svíþjóð, Noregi og Danmörku). Ástæðurnar fyrir því eru mjög hár meðalaldur hér, jafnvel með því hæsta sem þekkist. 1960—65 var hann hjá körlum 70.8, en konum 76.2. Aðeins í Svíþjóð, Hollandi og Noregi er hann álíka hár. Aukning í eldri aldursflokkum hefur farið vaxandi hér, en þessir aldursflokkar þarfnast eðlilega miklu meiri sjúkrahjálpar í hvívetna en hinir yngri. Þá veldur mikill skortur sjúkrarúma í geð- veikrastofnunum landsins því, að allir geðsjúklingar, sem hægt er að vista í almennum sjúkrahúsum, eru vistaðir þar, þó að batahorfur séu þar miklu lakari. Sjúkraskýlin og önnur ódeildaskipt sjúkrahús eru að talsverðu leyti notuð sem hjúkrunarheimili og geðveikrahæli. Aðeins með vistun sængurkvenna, slysa og bráðra sjúkdóma koma minni sjúkrahúsin í stað hinna sérdeildaskiptu sjúkrahúsa, en þá oftast með lengri legutíma. Af öllu þessu er Ijóst, að heildarrúmatala okkar og tölur á Norður- löndum (Danmörku og Svíþjóð) eru ekki fyllilega sambærilegar. Framtíðaráætlanir. örðugt er að gera áætlanir um sjúkrahúsaþörf íslenzku þjóðarinnar langt fram í tímann. Vegna smæðar þjóðarinnar og talsverðra sveiflna í afkomu hennar, jafnvel frá ári til árs, hljóta allar áætlanir í þessu efni að verða óvissar. Þannig má geta þess, að árið 1939 var barnkoma hér á landi 19,4%0, árið 1957, eða 18 árum síðar, var hún 28,7%0, en árið 1967 var hún komin niður í 22,4%0, og sennilega hefur hún lækkað síðan. Manndauði fer varla lækkandi úr því sem nú er, og vart hefur orðið aukins brottflutnings fólks af landinu síðustu árin, sem vonandi er þó stundarfyrirbæri. Allt hefur þetta áhrif á fólksfjöldann í land- inu. Er ekki ráðlegt að áætla fólksfjölgunina nema 1.5—1.7% árlega næsta áratuginn. Að lokinni byggingu áfanga þess, sem nú er unnið að í Landspítala, er nauðsynlegt, að þegar í stað verði hafizt handa um byggingu geð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.