Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Side 138

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Side 138
1967 — 136 — sóknarstofur ýmiss konar, er heyra til kennslu þessara námsgreina, nauðsynlega tengdar slíkum kennslustofnunum. 1 mörgum góðum háskólum eru ofangreindar kennslustofnanir, þ. e. rannsókna- og kennslustofur, oft allt að því jafnrúmfrekar og sjúkradeildirnar sjálfar. 2. Háskólasjúkrahúsið verður að sjálfsögðu að vera öðrum sjúkra- húsum landsins til fyrirmyndar í hvívetna um allar rannsóknir og meðferð sjúkra. Þar verður að reka flestar eða allar sérgreinar, sem fengizt er við í landinu, þó að sjálfsögðu verði stærstu sérgrein- arnar einnig stundaðar á öðrum tilvöldum sjúkrahúsum, og getur þá kennsla læknastúdenta jafnframt farið þar fram, eftir því sem þörf er fyrir og samningar takast um. 3. Nauðsynlegt er, að við slík sjúkrahús verði sérstök aðstaða ætluð fyrir vísindastarfsemi. Ekki er þess eingöngu þörf vegna lækna- kennslunnar sjálfrar, heldur frekar vegna þeirra sérstöku verkefna, sem liggja meðal hverrar þjóðar og geta þar verið auðveldara rann- sóknarefni en annars staðar. Þetta eru aðalverkefnin, en mörg önnur smærri eru ótalin. KennsluhúsnæSi læknadeildar. Á Islandi hefur læknakennslan fram að þessu verið á frumstigi, en þó alltaf í aukningu. Er þó nú svo komið, að vegna fjölgunar stúdenta hefur hún sprengt af sér allt húsnæði. Fyrir um það bil 10 árum og ávallt síðan hefur kennslan verið mjög til umræðu innan háskólans. Einkum hefur verið rætt um byggingu sérstaks læknadeildarhúss, þar sem öll læknisfræðikennsla fyrsta hluta og miðhluta færi fram. Sérstök byggingarnefnd læknadeildarinnar var sett á laggirnar árið 1959 og henni ætlað að gera tillögur um húsnæði deildarinnar. Árið 1965 var samkvæmt beiðni Menntamálaráðuneytisins bætt einum fulltrúa frá læknadeild í byggingarnefnd Landspítalans, en sú nefnd hefur starfað óslitið síðan árið 1952. Var slíkt gert einkum með það fyrir augum að sameina og koma á fullu samstarfi milli háskólaspítalans, þ. e. Land- spítalans og allra stofnana hans, og annarra kennslustofnana lækna- deildarinnar. Hefur starf byggingarnefndar Landspítalans síðan miðazt við það að koma upp á einni og sömu lóð öllum nauðsynlegum kennslu- stofnunum fyrir læknadeildina, þ. e. að sameina starfsemi og bygg- ingar Landspítalans öðrum nauðsynlegum og komandi byggingum læknadeildar háskólans. Hið fyrr umrædda læknadeildarhús yrði þar með úr sögunni, en stofnunum, er önnuðust fyrsta hluta og miðhluta- kennslu í læknadeild yrði dreift um Landspítalalóðina, eftir því sem hagkvæmast þætti. Með því að húsnæði það, sem læknadeildin hefur nú til umráða í háskólanum, er með öllu ófullnægjandi, er mjög nauðsyn- legt, að úr því ástandi verði bætt hið fyrsta.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.