Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Page 148

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Page 148
1967 — 146 — hafði M. verið metinn til örorku hjá lífeyrisdeild Tryggingastofnunar ríkisins fyrir slysið, en eins og yður mun vera kunnugt um, þá eru reglur um möt vegna lífeyristryggingar aðrar en reglur þær, sem notaðar hafa verið um örorkumöt vegna slysatryggingar. Af gögnum þeim, sem fyrir liggja hjá Tryggingastofnun ríkisins og ég hef undir höndum, er ekki hægt að meta örorku M. þá, eins og hún hefði verið af völdum slyss, og get ég af þeim sökum ekki orðið við ósk yðar. Ég geri ráð fyrir því, að yður sé að fullu ljós munur örorkumats 1 lífeyristryggingu Tryggingastofnunar ríkisins og þær reglur, sem notazt hefur verið við vegna örorkumats af völdum slysa hérlendis". Málið er lagt fyrir læknaráð á þá leið, að beiðzt er svars við eftirfarandi spumingum: 1. Er rétt að meta M. K-syni 40% varanlega örorku vegna slyssins 12. júlí 1965 til viðbótar þeirri 65% varanlegu örorku, sem honum hafði áður verið metin af öðrum ástæðum, þannig að samanlögð varanleg örorka hans nemi 105% ? 2. Fellst læknaráð á mat Páls Sigurðssonar læknis, dags. 15. október 1966, þar sem hann metur M. K-syni í 13 mánuði 100% örorku, í 1 mánuð 75%, í 1 mánuð 50% örorku og síðan 40% varanlega örorku. Ef ekki, hver er þá örorka M. K-sonar vegna slyssins 12. júlí 1965 og hver heildarörorka hans? Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun læknaráSs: Ad 1: Læknaráð telur hið tímabundna örorkumat Tryggingastofn- unar ríkisins frá 25. nóvember 1963 vegna almenns heilsubrests M. K-sonar algjörlega óviðkomandi örorkumati vegna slyss 12. júlí 1965. Ad 2: Já. Greinargerð og ályktunartillaga réttarmáladeildar, dags. 24. febrúar 1969, staðfest af forseta og ritara 23. apríl s. á. sem álitsgerð og úr- skurður læknaráðs. Málsúrslit: Með dómi bæjarþings Reykjavíkur 24. júní 1969 var stefnda, Hamp- iðjan h.f., dæmd til að greiða stefnanda, M. K-syni, kr. 263.450.00 með 6% árs- vöxtum frá 12. júlí 1965 til 1. janúar 1966 og 7% ársvöxtum frá þeim degi til greiðsludags og kr. 45.000.00 í málskostnað. Febótaábyrgð var skipt þannig, að M. K-son var látinn bera tjón sitt að hálfu. 2/1969 Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu hefur með bréfi, dags. 20. janúar 1969, skv. úrskurði kveðnum upp á aukadómþingi Gull- bringu- og Kjósarsýslu s. d., leitað umsagnar læknaráðs í aukadóm- þingsmálinu nr. 374/1967: S. G-son gegn Fiskanesi h.f. j
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.