Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Qupperneq 154

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Qupperneq 154
1967 — 152 — Það kemur enn fremur fram, að ekki er vitað til þess, að fleiri drengir hafi komizt í tæri við G. á þennan hátt. Þó er sagt frá því, að jafnaldri drengsins hafi verið með a. m. k. í einni ferð, og G. hafi verið með klúr- um orðum að etja þeim saman. 1 annað skipti er líka vitni að klúrum tilburðum og orðum G. við drenginn. Um öll þessi atriði er framburður G. mjög óákveðinn og þokulegur. Hann „minnir“, að þetta og hitt hafi verið svo og svo, þegar honum er kynntur framburður annarra — hann segir, að það geti vel verið, að hann hafi gert þetta eða hitt, hagað orðum sínum svo og svo og svo framvegis. Þeir eru báðir samála um það, G. og drengurinn, að hinn fyrrnefndi hafi aldrei í neinu tilviki neytt aflsmunar í samskiptum þeirra, en sýni- lega hefur hann neytt aldurs- og reynslumunar til þess að fá drenginn til lags við sig og til þátttöku í athöfnum, sem honum eru ógeðfelldar, a. m. k. þegar hann fer að hugsa um þær eftir á, að hann segir. Vegna mjög óákveðins framburðar G. í eyru undirritaðs um frum- kvæði drengsins í ýmsum atriðum í þessu sambandi var hann fenginn til viðtals, til þess að hægt væri að mynda sér skoðun um það, hversu líklegt eða ólíklegt væri, að slíkt hefði getað átt sér stað. Enda þótt harla ósennilegt væri, var auðvitað ekki með öllu útilokað, að svo gæti verið. G. sagði drenginn vera 16 ára, en eins og að framan getur, var hann tæpra 15 ára, varð 15 ára í nóvember s.l. G. G-son reyndist heldur smávaxinn og óþroskaður miðað við aldur. Hann er líka heldur lélegur upplýsandi og fer heldur ónákvæmlega með staðreyndir. Hann er treggefinn, sennilega heldur ósjálfstæður, rótlaus og ómótaður, allt miðað við það, sem eðlilegt eða venjulegt er á þessum aldri. Sálfræðilegar prófanir styrkja þær líkur, að raunveruleg mann- gerð G. G-sonar sé einmitt þessi. Telja verður einstakling af þessari manngerð og á þessum aldri, en líkamlega seinþroska, með öllu yfirtak ólíklegan til þess að taka frumkvæðið gagnvart næstum þrítugum manni, allra helzt þegar um kynmök er að ræða, og reyndar verður það að teljast með öllu fráleit hugsun. Hins vegar gegndi nokkuð öðru máli, ef um frakkan, ágengan, „kaldan“, líkamlega áberandi þrosk- aðan strákglanna væri að ræða, en það er einmitt allt það, sem G. G-son er ekki. G. játar það, að sér hafi frá upphafi verið ljóst, að það væri sak- næmt að leita eftir kynmökum við drenginn, hvað þá að hafa þau. Hann heldur því ennfremur fram, að hann hafi aldrei orðið var svona tilhneig- inga hjá sér áður. Miðað við greindarstig G. og það, hve óáreiðanlegur upplýsandi hann hefur reynzt a. ö. 1., er lítið leggjandi upp úr þeim fullyrðingum til eða frá, en hitt liggur víst fyrir, að hann mun ekki hafa verið orðaður við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.