Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Síða 158

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Síða 158
1967 — 156 — tárarennsli sé enn úr auganu, og valdi þetta verulegum óþægindum, einkum við útivinnu. Að fengnum þessum upplýsingum þá tel ég ekki ástæðu til að breyta örorkumati því, er ég gerði vegna þessa manns 28. 9. 1965.“ 3. Álitsgerð læknanna Bergsveins Ólafssonar augnlæknis og Berg- þórs Smára sérfræðings í lyflækningum, dags. 16. janúar 1969, svo- hljóðandi: „Samkvæmt dómkvaðningu Bjarna K. Bjarnasonar borgardómara í Reykjavík, dags. 20. des. 1968, er okkur undirrituðum falið að meta tímabundna og varanlega örorku R. H., f. 28. marz 1958, og enn fremur er okkur falið að lýsa andlitslýtum nefnds R. H., sbr. bréf Benedikts Blöndal hrl. til Bjarna K. Bjarnasonar borgardómara, dags. 20. des. 1968. örorka þessi og andlitslýti stafa frá bifreiðarslysi, er R. lenti í 25. ágúst 1963. Við undirritaðir höfum kynnt okkur matsgerð hr. Páls Sigurðssonar tryggingayfirlæknis, dags. 28. sept. 1965, og einnig vott- orð frá læknum þeim, sem skoðuðu R. og gerðu að sárum hans, þeim Árna Björnssyni lækni og Guðmundi Bjömssyni augnlækni. Við skoð- uðum slasaða 28. des.. s.l. Fjarsjón er full á báðum augum, sjónsvið óskert. Nærsjón er eðlileg á báðum augum. Augnhreyfingar óhindraðar. Hann sér ekki tvöfalt. Lítils háttar skekkja er á nefi ofanverðu til hægri. ör á enni neðanverðu niður á móts við innri augnkrók vinstra megin. Vinstra neðra augnlok fellur ekki að auganu innanvert vegna útstand- andi beinhnúts á efri rönd kjálkans innanvert í augntóftinni. Á þennan hátt myndast hálfopinn poki, sem ekki tæmist, þegar auganu er deplað, og er hætt við, að hann muni fyllast af tárum og sé tárarennsli af þess- um sökum aukið, einkum í stormi. Þá er og hætt við, að ryk sæki í þenn- an poka og valdi augnbólgu (conjunctivitis). Táragangur er ekki alveg stíflaður, en fistill eða gat er á leið hans frá tárapunkti til tárapoka. Enn fremur virðist tárapoki þrengdur vegna aflögunar á nefbeininu. Það er því ekki hægt að tala um óskemmdan vinstri táragang. Augað sjálft virðist vera að öllu leyti óskemmt. Við örorkumat Páls Sigurðssonar yfirlæknis gerum við eftirfarandi athugasemdir, og er í mati okkar farið eftir reglum, sem gilda í Skandi- navíu og prentaðar eru í Uppsölum 1957 og 1958 og fjalla um varan- lega örorku. 1) Viö tímabundna örorku: Við teljum, að eftir svona mikið slys muni læknar yfirleitt ekki leyfa neina vinnu, strax eftir að sjúkl. kemur af spítala, og teljum þann tíma mánuð. Sama gildir um tímann. eftir að síðasta aðgerð fór fram, að við teljum algjöra örorku eftir hana hálfan mánuð. Af þessu leiðir, að við metum örorku hans 100% frá 26. 8. 1963 til 26. 9. 1963 og frá 2. 3. 1966 til 17. 3. 1966. Um varanlega örorku skal tekið fram, að ekki verður séð, að tára- rennsli sé metið til örorku nema í Finnlandi, þar sem algjör stífla í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.